Árbók skálda - 01.12.1955, Page 16

Árbók skálda - 01.12.1955, Page 16
14 — Hengdu kápuna þína fram, bauð hann og gerði sig ekki líklegan til að hjálpa henni. Hún fór þegjandi úr kápunni frammi í forstofunni og sagði hressari í bragði, er hún kom inn og strauk höndunum eftir mjöðmunum. — Hvernig fannst þér nýja kápan mín? — Það er eins og þú sért komin langt á leið í henni. — Veiztu nokkuð nema ég sé það, svaraði hún ertnislega. Hann horfði á hana út undan sér vansæll á svipinn og sagði: — Nú ertu strax orðin vond? — Ég er alls ekkert vond. Ég sagði bara — — Já, ég heyrði hvað þú sagðir, þú þarft ekki að endur- taka það. En ég fann strax, að þú varst ekki í góðu skapi. — Ég er alls ekkert vond. Það ert þú sem ert vondur, sagði hún og settist í stólinn dálítið önug. Hún fór í óðaönn að blaða í blöðunum, Life og Picture Post, en hann fékk sór með mestu hægð sígarettu og blés bláum reyknum út í herbergið. Hann virti hana tortrygginn fyrir sér gegnum reykinn. Loks sagði hann — Jæja, hættu þá þessari leiðinda fýlu, og hann teygði vandræðalega úr sér á dívaninum. — Voðalega geturðu annars verið bamalegur, sagði hún og rýndi nærsýn í blöðin, það er alveg ótrúlegt, hvað þú getur verið barnalegur. — Og það er alveg ótrúlegt, hvað þú hefur alltaf gaman af þessum sömu, gömlu blöðum. Hann brosti háðslega til hennar. — Það er af því að húsráðandinn er svo skemmtilegur, svaraði hún og hélt áfram að skoða blöðin. — Komdu nú og setztu hérna hjá mér, bauð hann án fyrir- vara og klappaði á einn dívangorminn sem stakkst út í klæð- ið. En hún gaf boðum hans ekki gaum. — Komdu og sýndu mér armbandið, sem ég gaf þér. Ef þú vissir, hvað það kost- aði mig mikla fyrirhöfn, bætti hann við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.