Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 30

Árbók skálda - 01.12.1955, Blaðsíða 30
28 er sumarloftið orðið fullt af allskyns hljóðum og hljómum, samfelldum hávaða. Köll og háreysti manna, svínarýt, hund- gá, hænsnagagg, öskur nautgripa, vélsköll í bílum og bifhjól- um, sem hendast eftir þjóðveginum í áttina til borgarinnar. Og þessi hljóð blandast á einkennilegan hátt korri í dúfu, sem á hreiður á syllu undir vindskeið hússins, og japlinu í Ásbirni og viðureign við skerpukjötið. Hann heyrir að glugga er hrundið upp í einu húsinu hand- an við þjóðveginn. Hann sér kvenmannshöndina, sem opnaði gluggann, hverfa aftur inn fyrir og gluggatjöldin bærast fyrir morgungolunni. Hann fær hjartslátt. Jóna er þá komin á fætur svona snemma, hugsar hann með sér. Flugvél flýgur lágt hjá og yfirgnæfir allan annan hávaða. Ásbjörn heyrir hvorki né finnur til sjálfs sín nema hjartans, það hamast í brjósti hans. Flugvélin fjarlægist og sumarloftið fyllist aftur sínum fyrri hljóðum og hljómum. Hann starir enn á gluggatjöldin, sem bærast fyrir opnum glugganum. En nú er útidyrunum hrundið upp og út kemur ungur, óbreyttur amerískur hermaður. Þetta er laglegur maður með fremur langt andlit, dökkhærður og fínlegur. Hann er léttur í spori, og í svo góðu skapi, að hann kemur varla við jörðina, þegar hann gengur eftir stéttinni. Hann svífur áfram. Og hann er ekki alveg á því að opna hliðið svona lóttur og liðugur, ó, nei. Þegar hann nálgast hliðið tekur hann undir sig stökk og hendist yfir það. Það er nú meira, hvað hann getur verið léttur á sér, þessi ameríski piltur. Jóna stendur hálfklædd í gættinni og veifar til hans um leið og hann stekkur upp á þjóðveginn. Hann brosir til hennar á móti og líður áfram í sæluvímu eftir þjóðveginum. Ásbjörn hættir við skerpukjötið, lætur það, sem eftir er, niður í kofortið sitt og flýtir sér í fötin. Jóna er vistarstúlka þama í húsinu á móti, og hefur for- stofuherbergið út af fyrir sig. Hún er tuttugu og tveggja ára gömul, ástríðufull, brúnhærð og smáfríð. Ekki er hægt að segja, að hún sé feit, en fremur há og þéttvaxin. Ásbjörn hefur klætt sig og er staðráðinn í því að fara yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.