Árbók skálda - 01.12.1955, Page 42

Árbók skálda - 01.12.1955, Page 42
40 Þetta var um sexleytið. Og útifyrir pípti septemberregni í luntalegum hrinum. 2 Eftir að matur var kominn á borð sagði frúin: Dóra! Bless- uð góða taktu símann úr sambandi! Rauðhærð vinnukonan skrapp afturfyrir þunglamalegan hægindastól og tók símann úr sambandi. Svona, mælti frúin, ætli maður hafi nú ekki frið. Svo strauk hún um sigin og fyrirferðarmikil brjóst sín annarri hendi, en hina lagði hún á handarbak manns síns fyrir borðsendanum og innti blíðlega: Ertu ekki orðinn dauðuppgefinn fyrirfram, væni minn? Maðurinn ræskti sig og hristi höfuðið, teygði sig æðrulaus eftir saltstauk og sagði lágt: O-neinei. Ó, ég veit að allir liggja á þér þegar fréttist að þú sért að skreppa til Ameríku. Hvemig hefur ekki síminn látið undan- farna daga, sagði frúin og sneri sér loks að matnum. Stundarlöng þögn. Frúin áfram: Fólk ætti þó að vita að þú flýgur í nauðsyn- legum erindagjörðum fyrir hið opinbera. Það er nú ekki eins og þú sért að fara til að skemmta þér. Maðurinn bai' þurrku að vitum sér, deplaði augum eins og barn sem ekki þorir að hlakka til þess sem það á í vændum, af ótta við að það verði svikið; sagði síðan hlutlaust: O-nei- nei. Þá gall við í dótturínni, og ögrunin leyndi sér ekki: Nú spyr ég hana! Móðir hennar hvessti brún. Hún hikaði reyndar við að tala, en setti undir sig höfuðið þegar hún loksins sagði, ákveðin: Ég læt þig vita það, að ef þú ætlar að kenna Dóm greyinu um að hafa rifið þennan snepil úr þessu ... þessu útlenda blaði þínu, þá segi ég hingað og ekki lengra. Má vera að hún hafi gert það. (Lágt) Það er ekki Um aðra að ræða, náttúrlega. (Hærra) En — sem sagt. Þú veizt líka að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.