Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 50

Árbók skálda - 01.12.1955, Síða 50
48 flýtcr sér, eða kannski var það athygli hans sjálfs, sem hafði skerpzt. Hér var bersýnilega ekki um neinn misskilning að ræða eða það, að hann væri tekinn fyrir einhvern annan en hann var. En orsök þessa fjandskapar var ennþá jafn dularfull og óskiljanleg. Var það einhver einstakur einn eða hópur manna, sem gekk á milli fólks og rægði hann og spillti mannorði hans, eða var það fólkið sjálft, sem hataði hann af hreinni eðlishvöt, einungis vegna þess að hann var yfir það hafinn og stóð því framar að andlegu atgervi og menntun? Eftir á fannst honum það furðulegt að sér skyldi ekki detta fyrr í hug jafn augljós staðreynd og sú, að menn öfunduðu hann af gáfum hans og sátu á svikráðum við hann þess vegna. Hann kenndi það lítillæti sínu og gamalgróinni vanmeta- kennd, en hann var nú varari um sig en áður og fór aldrei langt frá bústað sínum. Hann hætti að borða á matsölustöð- um, en keypti gerilsneydda mjólk og niðursuðuvöru og borð- aði uppi á herbergi. Hinumegin við götuna var trjágarður með tilbúinni tjörn fyrir endur og bekkjum í kring, og uppi á hól fyrir ofan garðinn stóð múrsteinaturn frá miðöldum. Það var þegar hann var á gangi uppi við turninn, að þeir gerðu fyrstu tilraunina til að ráða hann af dögum. Það var múr- steinn sem átti að falla í höfuðið á honum, en geigaði um tvo metra og splundraðist þar á hellu. Það var líka sólskin þennan dag og hafði ekki rignt í mánuð, og það var þá, sem hann keypti hnífinn. Hann vissi að þeir héldu uppi njósnum kring um húsið og hélt sig inni við. Það var alltaf sólskin og hann lifði á því, sem hann átti eftir af niðursuðuvörum og vatni. En svo hætti hann að langa í mat, og þá eyddi hann deginum og stundum nóttinni líka í það að brýna hnífinn á veggnum. Þetta var steinveggur og á einu stað hafði málningin dottið af múrnum. Það var blett-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók skálda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.