Árbók skálda - 01.12.1955, Side 55

Árbók skálda - 01.12.1955, Side 55
53 bandi, þá þykist ég ekki frekar þurfa vitnanna við að hann sé í smalamennsku. En þegar við erum búnir að afgreiða veðrið og þennan venjulega barlöm um dýrtíðina, og ég hugsa með mér að nú fari hann væntanlega að komast að efninu, þá er hann allt í einu byrjaður að tala um samfestinga og vinnubuxur og olíubletti og aurslettur, og hann minnist ekki einu orði á kosn- ingarnar frekar en ég sé ekki myndugur. Hann talar um málningarbletti, sementsbletti, saltbletti og tjörubletti, nankinsbuxur, nankinsjakka, úlpur og vinnusloppa, eins og hann hafi aldrei um annað hugsað, og þegar hann er búinn að tala um þetta í tíu mínútur viðstöðulaust, vippar hann sér yfir í mjög nákvæma lýsingu á einhverri vél, sem mér skilst að kosti milljón og sem hann segir að sé svo hug- viísamlega smíðuð að hún geti innbyrt aflóga vinnuvettling fullan af skít og spýtt honum út úr sér í sömu andránni drif- hvítum, skraufþurrum og gott ef ekki splunkunýjum. Ég held á þessu stigi málsins að Gvendur sé kannski orð- inn vitlaus, og að pólitíkin eða Vikublaðið eða hvorttveggja sé búið að gera hann vitlausan, en þá rennur það upp fyrir mér að hann er búinn að kaupa eina af þessum makalausu vélum og er reyndar að bjóða mér að gerast einskonar um- boðsmaður hennar eða hans eða beggja. Þessi vél er smíðuð í Þýzkalandi og hefur fengið ótal verð- laun á ótal vörusýningum, og Gvendur segir að hún sé full- komnasta vinnufataþvottavél veraldar og þótt víðar sé leitað. Hann segir að með svona verkfæri geti tólf ára bam lagt undir sig vinnufataþvottamarkaðinn í Reykjavík og kannski í Kópa- vogi líka, og vegna þess að við séum gamlir kunningjar og hann gleymi ógjarnan gömlum kunningjum, þá gefi hann mér hér meS kost á að safna viðskiptavinum handa vélinni, og býðst til að borga krónu fyrir hverjar vinnubuxur, sem ég út- vega henni, og krónu fyrir hvem vinnujakka og tvær krónur á samfestinginn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.