Árbók skálda - 01.12.1955, Page 99

Árbók skálda - 01.12.1955, Page 99
97 Húsbóndi minn var ungur maður, enda kvæntur húsmóSur minni. Nú er það síður en svo einkennilegt, þó að ung hjón eigi barn. Það er ekki heldur það, heldur hitt, að ég á að gæta barnsins. Það heyrist mikið í hrossagauknum og undarleg kennd fer um mann við svo sérkennilegan ástaróð, þótt maður sé barn að aldri. Og maður horfir á hann, þar sem hann sveiflar vængjunum hátt í lofti, og það er augljóst hverjum, sem horfir á þetta og heyrir hinar fjaðrandi trillur, að án þessa fugls er ekkert vor. En þetta var samt sem áður kalt vor, eíalaust ís fyrir norð- urströnd landsins, nema litli drengurinn gat ekki verið úti. Sem sé: Ég varð að gæta hans inni í bæ. Þetta var snemma vors og ofurlítið rökkur seig yfir landið með kvöldinu. En ég var inni í bæ og gætti litla drengsins, nema hvað ég stöku sinnum fór út til þess að sækja í eldinn, eða því um líkt. En hafi *ég ætlað í sveit til þess að gæta barns, þá hef ég mis- skilið sjálfan mig. Hitt er annað mál, að þetta var fallegt barn. Ég leik mér við hann í stóru herbergi, þar sem gluggamir vita í suður og vestur. Ég leik mér við hann þannig, að ég fæ honum allskyns dót í hendur og sýni honum hvemig hægt sé að leika sér að því. Þá sezt ég á rúm, sem er í herberginu. Síðan segi ég við hann: Vertu nú þægur. En ef það er ekki rigning og slabb úti, ef golan þýtur um girðingarstaurana á þurru hlaðinu og skýin sigla hratt um himingeiminn, þá stend ég upp og geng að glugganum, sem veit í suður, eða þeim, sem snýr í vestur, og horfi út. En fyrir utan þann glugga sem snýr í vestur er pínulítill hóll og grá- grýtissteinn á honum miðjum. Spói nokkur, sérfræðingur. í skemmtilegheitum, hefur vanið komur sínar á þennan stein. Ég er vinur hans. Og þess vegna er hann vinur minn. Að minnsta kosti er það óskiljanlegt, nema guði einum, til hvers hann venur komur sínar á þennan stein frekar öðrum og blístrar sín skemmtilegu lög, sem öll hafa hinn sama frum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók skálda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.