Árbók skálda - 01.12.1955, Page 143
141
storf: verkamannavinnu, sjómennsku, verzlun og bílkeyrslu. Er nú fulltrúi
í ríkisbókhaldinu. Baekur: Lifendur og dauðir, smósögur, 1946; Undir
Skuggabjörgum, smásögur, 1952; Hinn fordæmdi, skáldsaga, 1955; auk
þess sögur í ýmsum tímaritum.
ÓLAFUR JÓNSSON. Sjá Árbók '54.
STEFÁN JÚLÍUSSON. F. 25. ágúst, 1915, að Þúfukoti i Kjós. Lauk kennara-
skólaprófi í Reykjavík. B. A. frá Carlton College í Minnesota í Banda-
ríkjunum 1943. Las enskar bókmenntir við Comellháskóla í Bandaríkjun-
um 1951—'52. Stefán var um langt skeið yfirkennari við bamaskólann i
Hafnarfirði. Er nú kennari við Flensborgarskóla. Rit: Leiðin lá til Vestur-
heims, skáldsaga, 1950; Vitið þér enn —?, smásögur, 1952. Auk þessa
liggja eftir Stefán 6 bamabækur, þýðingar ýmis konar, blaðagreinar og
fleira. Ritstjóri Skinfaxa. Höfundamafn: Sveinn Auðunn Sveinsson.
THOR VILHJÁLMSSON. Sjá Árbók '54.