Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 23

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Blaðsíða 23
tiltölulega fæstir þeirra í hrunaflekkj- unum. Er eftir meiru að slægjast í hinum fáu líkgröfum. í einni þeirra fundust tvær nælur úr bronzi, sem eftir legu og stíl að dæma eru frá 6. öld (sjá mynd nr. 5). í annarri lík- gröf lágu fimm silfurpeningar með kúfískum stöfum. Myntfræðingurinn G. Galster les á einum þeirra: ,,Sa- manide Ismail Ibn Ahmed. Kalífi Mutadid Billah. Esch Schasch árið 287.“ En Esch Schasch er gamalt nafn borgarinnar Taskent í Túrkestan. Arið 287 hjá Múhammeðstrúar- mönnum svarar til ársins f)00 eftir okkar tímatali (sjá mynd nr. 6, um- ræddur peningur er lengst til vinstri). Peningarnir segja til um aldurstak- mark grafarinnar og bera auk þess vitni sambandi við austrænar þjóðir á víkingaöld. Tvær líkgrafir aðrar virðast einnig frá víkingaöld áliðinni. I annarri fannst Þórshamar (mynd nr. 7). Eins og minnzt var á, liggja mann- vistarlög yfir sjálfum grafreitnum. Á víð og dreif um þessi lög sást móta fyrir skurðum, óreglulegum í lögun, og er óvíst hvaða hlutverki þeir gegndu, en í þeim fundust viðarkol, leirkerabrot, molar úr tálgusteins- íláti, dýrabein, naglar o. fl. Innan um þessa auðkennalitlu úrgangsmuui fundu menn 11 peninga. Á þá er, sam- kvæmt venju, letrað nafn ríkjandi konungs, myntsláttustaðar og mynt- Húsgrunnur nr. 1389. (Acta Archeol. 1955, bls. 183) DAGSKRA 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.