Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Side 38

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Side 38
Úr Kalevalakvæðum Karl ísfeld þýddi Karl Isjeld rilhöjundur hejur undanjarin ár unnið að þýðingum hinna alkunnu jinnsku þjóðkvœða, Kalevalakvœðanna. Kom jyrri hluti kvceðanna út i þýðingu hans á jorlagi Menn- ingarsjóðs árið 1957. — Kaflinn er hér jer á ejtir er úr einni þeirri kviðu, er birtast mun i siðari hluta, og nejnist hún Bónorðsjörin. I þessum kajla segir frá Heraklesarþrautum þeim er kona Utgarða-Loka liins finnska leggur fyrir biðilinn áður en liann jcer unnið brúðina. — Álmasveigir llmarinen öllum frœgri smiðum snjöllum gekk í bœinn gildur rekkur, gekk til stofu, brúði pekkur. Mjaðarstaupi manninn laðar móðir brúðar Útgarðsþjóðar, hunangsbruggi af hrekkvíss muna, er honum endist skjótt til bana. Þannig smiður orðum innir. „Aldri mun ég vinnast galdri. Bleikur meðan máni blikar mun ei bergja görótt hunang. Er til leiðar blíðust brúður búin og til ferðar snúin.“ 36 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.