Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Page 48

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Page 48
eyililcggst þetta sem ])ú gœtir ekki þolað að eyðilegðist. Því ekki að til- lieyra sinu og aðeins sínu? Því ekki að tilheyra því sem maður á og engu öðru? Þvi ekki að elska það sem mað- ur á og ekkert annað? Að elska það sem maður á er fuUkomnast. A ð elska það sem aðrir eiga er Ijótt. Því það er að stela. Ásfríða Guðir loftsins stara á mig. Ég er svo líttt í samanburði við þetta ógnveldi. Skýin í undirdjúpunum horfa á mig. Kg verð hugsandi. Svo þetta eru lílca gátur. Óendanleg djúp lúmnanna og himinsins. Ég liorfi á verðina. Það eru goð nokkurslconar, guðir sem skýin búa ttt. Eg horfi á elskenduma kyss- ast. Nú liefur áistriðan tekið þau hugsa ég. Og nú, nú eru þau eitt. Ekk- crt skttur þau framar hvort frá öðru. Svona eru mennimir líka. Þeir elslca líka. Og eklcert skilur að hvort frá öðru. 46 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.