Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Qupperneq 62

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.12.1958, Qupperneq 62
. . . Vanskapninpur til sálar og líkama kom hér og var málpípa hvskisins handan við sand ...“ (bls. 65—70). hað liggur við, að Jón gangi lengra en lýs- ingar ámáttugustu kykvenda í mannsmynd, sem lcsið verður um í ævintýrum og tröllasög- um. Er l>ó karlþjóð [ressi furðu fábreytileg, hávaxin og haltrandi. Einn feitur, stuttur skratti hcfði þó aukið á fjölbreytnina í ófreskju- safni þessu. Ekki eru líkamsviðbrögð fólks þessa öll raun- særri. f’annig er tengdafaðir Þorra haltrandi við stafprik efst á bls. 15, en neðst á sömu síðu er karl kominn á harðasprett alls óhaltur og svo staffírugur, að hann ógnar fullkomlega tengdasyni sínunr ungum og fílefldum. Þess háttar ófreskjur dreymir börn stundum á nóttum, ef þau hafa lesið hrottafcngin ævintýr að kvöldi. Lýsing þess, cr mágar Þorra gera tilraun að ræna honum, er kannski öllu meira í ætt við kúasmalasögur úr villtasta vestrinu en raun- verulega martröð, en mcð öllu óraunsæ og án tcngsla eða tilgangs í söguþræðinum. Að vi'su segir af því f ævintýrum, að slæmar stjúpur héldu fögrum kóngadætrum föngnum allt svo að öldum skipti, en tæpast verður því trúað upp á Suðurnesjamcnn. Þá virðist hugsanasamhengið í óljósasta lagi í eftirfarandi kafla á bls. 83: „Um vorið hafði hann komið með Hvat, einfeldninginn, sem ósköp lítið hafði farið fram. Hann fól hann afa og ömmu til uppeld- is eins og fyrr. Amma tók hann á skaut sér, en afi lcit brosandi framan í hann, athugull að vanda. Væri vel að gáð, mátti þó greina fram- för. Og hak við bögumæli hans glitti stundum í góða greind, jafnvel hcklur í meðallagi. Hann hafði meðferðis bréf frá kennara sínum, sem lauk lofsorði á hann og taldi ótta um van- þrrska ástæðulausan. Hvatur var nú fimm vetra gamall." Þetta verður að skilia svo, að ólæst, fimm ára barn, þar að auki illa talandi, komi til afa síns með meðmælabréf upp á vasann eftir skólagöngu hjá kennara. Þetta er næstum cins og Egill Skallagrímsson á fylliríi þrevetur. Um svokallaðar sálarlífslýsingar í sögu þess- ari et naumast að ræða, en þó er einn |>áttur þess lífs, sem verður geysiþungur undirstraum- ur sögunnar, en það eru kynhvataþankar og vúðbrögð Þorra, konu hans og aumingjans Rún- ars. Er æsisprettur stóðhrossanna í upphafi eins 60 konar forleikur þeirrar ólgu, sem aldrei lægir í kroppi þessara persóna. Frjósemisdýrkandi á borð við Þorra Sighvatsson er fágætur í íslenzk- um bókmenntum: „Ég öfundaði kunningja mína, þegar kcnur þeirra voru þungaðar og þeir töldu tímann fram að burði . . . (bls. 52) . . . Gleði mín yfir þunga hennar brauzt fram í óhemjulegri ást . . . (bls. 53) ... hugur hans ekki hjá eig- inkonu í Stóruvík heldur annarri, ckki óbyrju, heldur annarri, ekki hjá þýzkri konu eða cnskri, lieldur annarri, sem beið hans í húsi foreldra lians og gat honum son, hjá annarri, sem hann hefði fúslega gert þungaða að tíu sonum . . . (bls. 36). Naumast man ég hliðstæðu við þessa getn- aðargleði Þorra, nema ef vera skyldi það föð- urstolt, sem svo er lýst í gömlu kvæði: „Fjörutíu og átta alls ég uppteiknaði börn mín sjálfs á bæjarhlaði, berhöfðaður stóð karlinn glaði.“ Illskiljanlegur er sá ástarþokki. sem tilfært óléttuskraf beri vott um. Enn klunnalegri eru þó þær kynóralýsingar, sem helgaðar eru fá- ráðlingnum Rúnari og „herlegustu gullum þessa heims“. Þá er eftirfarandi röksemda- færsla fyrir haturshug meira í ætt við sóða- skap en skýra hugsun: „Oftast kom hann (Rúnar) með myndir, sem hann hafði tciknað sjálfur. Þær voru ósköp ánalegar og sóðalegar. Tvisvar um haustið kom hann með limi af dýrum. Orðin, sem fylgdu, eru ekki eftir harandi. Svo kom hann að okkur Sigrúnu eitt sinn niðri á Hólma. Þá kom hann utan úr Skoru. Fyrr en varði hafði hann dregið upp úr vasa sínum tirmul af sóðadrasli, sem hann hafði augsýnilcga tínt í Skorunni. Hann sagði, að Sæunn sendi ykkur þetta, til þess að ekki þyrfti að vcrða uppvíst um hórdóm systur sinnar í annað sinn. Hermenn nota það víst... Þá veit ég hver það var, sem bar hatrið yfir sandinn. sagði Þorri." (bls. 138—139). Eftir lestur þessa pistils verður sá grunur áleitinn, að höfundur hafi fleiri sjónarmið í huga í kynferðismálalýsingum sínum en gefa skýringu á sálrænum viðbrögðum sögupersóna sinna eða færa rök fyrir atburðarás. Ekki er þó vafi á, að kynlífslýsingar bókar þessarar eru „merkilegt rannsóknarefni“, en að likindum forvitnilegri frá sjónarmiði sálarfræðinnar en bókmenntasögunnar. Hvort heldur sem höfundur ætlar mönnum DAGSKRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.