Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 39

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 39
• STEPHEN SPENDER JtÐAS ISKAHIOT ^UGU tuttugu alda elta mig eftir rangöluin þangaðsem ég er málaður á veggina fyrir endum þeirra. Síendurteknar framtíðir þekkja þetta rauða hár og rauða skegg þarsem ég sit inni í myrkum helli liátíðar ljóssins. Utúr lijarta-laga skugga mínuin teygi ég liöndina vfir livítt borðið ofaní skálina en ekki til að væta brauðið. Það er einsog dúkurinn á báðar hendur einni dúfu-bjartri ásjónu breiði út blikandi vængi sem lyfta postulunum og bera þá inní sýnina þarsem augu þeirra sjá sig uppliafin. Dumbrauð hönd mín vfir skálinni snertir öfundarfull við einni fjöður ------en örfleygir vængir slá mig til jarðar! Ég Iieilagur Sebastían illskunnar stend hér: öll augu' lögmætar örvar sem nísta myrkur illsku ininnar. Þau kannast við geislabauginn siníðaðan úr þrjátíu silfurpeningum og hampreipið um hálsinn á mér mjúkt einsog máttvana armar þessa anda þegar hann lagði svarið á kinn mér með kossi sem sker mig látlaust -—- — mínar kynlegu kross-stungur ekkert nema ást og hatur,-ekkert nema eldur og ís!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.