Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 64

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 64
ÖRLAGANÓTT YFIR EYSTRASALTSLÖNDUM eftir Alan Paton. Höfundurinn er Suöur-Afríkumaður, heims- kunnur rithöfundur. Sagan gerist í Jóhannes- arborg og fjallar um viökvæmasta vandamál mannkynsins í dag, sambúö litaöra manna og hvítra. Sagan er átakanleg og áhrífa- mikil. Þýðandi er Andrés Björnsson. Verð til félagsmanna, ób. kr. 50.00, rexinb. 67.00. GRÁT ÁSTKÆRA FÓSTURMOLD eftir próf. Ants Oras. Höfundur var prófessor í enskri tungu menntum við háskólann í Dormat i Eistlandi. er saga lýðveldisins Eistlands og þá um leið arra baltiskra þjóða frá 1939 til loka styrjaldar, átakanleg harmsaga um þaö, hvern- ig hámenntuö, athafnasöm og farsæl smáþjóö verður ofbeldi, svikum og ótrúlegu grlmmd- aræði að bráð. ÞýÖandi er sr. Sigurður Ein- arsson, og ritar hann inngangsorð um höf- und og bók. 205 bls. Verö til félagsmanna ób. kr. 40.00, rexinb. kr. 57.00. NYTSAMUR SAKLEYSINGI Norskur alþýðumaður, sem á æskuárum hreifst af kommúnisma, segir hér frá margra ára reynslu sinni af Sovétríkjunum, hinu rússneska réttar- fari, þrælkuninni og ástandinu í kjaramálum al- mennings. — Ottó Larsen flýði til Rússlands á stríðsárunum, lenti síðar í rússneskum þræla- búðum og var þar, unz hann var látinn laus eftir dauða Stalins. Sagan er hrein og bein. Hver persóna nýtur sannmælis, Rússar jafnt sem aðrir. Þýðandi er Guðmundur G. Haga- lín, og ritar hann einnig formála. 192 bls. Verð til félagsmanna ób. kr. 40.00, í bandi kr. 57.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.