Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 22

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 22
12 PÉLAGSBRÉF hann var að rísa á legg, var hin göruga skáldskaparlist eink- um viðfangsefni lærðra manna. í þeirra hópi voru þjóðskáldin öll. öld rímnaskáldanna var nær að lokum liðin, en rímnakveð- skapur var fyrst og fremst hlutskipti alþýðuskálda. Tilraunir Jóns Mýrdals og fleiri því líkra höfunda til þess að feta í fót- spor Jóns Thoroddsens og ann- arra meistara hinnar æðri, nýrri og fágaðri skáldlistar, í stað þess að halda sig að rímna- kveðskapnum, þóttu ófimlega takast, svo sem vænta mátti. Það þótti því nærri undrum sæta, þegar þingeyskur bóndi, Jón Stefánsson á Litluströnd, lét prenta sögusafn sitt hið fyrsta, Ofan úr sveitum, árið 1892, en það safn hefði víst aldrei prentað verið, ef nokkr- ir vinir hans í Mývatnssveit hefði ekki tekið á sig þá fjár- hagslegu áhættu, sem þessu fylgdi. Lítinn sóma hlaut Þor- gils Gjallandi þó af þessari fyrstu bók sinni og var þetta þó merkilegt upphaf rithöfundar- ferils, sem lengi verður minnzt í bókmenntasögu þjóðar vorrar. Sex árum síðar kemur á prent fyrsta skáldrit Guðmundar Frið- jónssonar, sögusafnið Einir. En hafi Þorgils Gjallandi fengið misjafna dóma, ekki sízt vegna árása á kirkju og presta, þá varð hlutur Guðmundar Friðjónssonar sízt meiri, enda hafði hann fleira af sér brotið, sent frá sér meðal annars Búkollu og Skák, sendingar í garð afturhaldsprestanna árinu fyrr, 1897, og samtímis Eini kemur svo ritdómur um Grettisljóð Matthíasar Jochumssonar, pr. í Sunnanfara, þar sem hið aldna þjóðskáld var heldur en ekki tekið til bæna. Þegar hér var komið, hafði Guðmundur birt allmikið af kvæðum í blöðum og tímaritum, svo og söguþætti og ritgerðir ýmiss efnis. Er þess ekki að dyljast, Guðmundur Friðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.