Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 36

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 36
26 FÉLAGSBRÉF Jenni var að vigta þær í pokum, búðin ilmaði, miklu betur en rósirnar í stássstofunni í Skjaldarliúsi, þúsmid sinnum skemmtilegar en þegar Lína stóra frænka var að fara á böllin inn í Alþýðu og leit inu til mömmu. „Hálfan skammt sögðuð þér, frú“, sagði Jenni. „Já, takk“. Meðan hann var að tína þær ofan í pokann, hafði móðir hennar suúið sér frá til að tala við vinkonu sína, Sólveigu í Ytra-Nausti. „Við fleygjum bara heilmiklu. Þær eru ekkert verri á bragðið, þótt þær séu dálítið skemmdar, og svo skolast þær í sjónum eins og þú veizt“, hvíslaði Jenni. Þær voru varla komnar út úr búðinni, þegar telpan laumaði litlu bendinni ofan í pokann. „Má ég núna, mamma? Gerðu það, elsku mamma“. Hún var búin að ná tangarhaldi í einni glógulri, áður en mamma svaraði: „Dæmalaus óbemja ertu alltaf, krakki. Jæja, hafðu liana þá“. Það var barður atgangur. Neglurnar stungust á kaf í þykkan börk- inn og inn í stinnt vökvaríkt kjötið, svo að safinn spýttist upp í aug- un á henni. Það var gott, og nú glennti liún upp munninn og þrýsti appelsínunni upp í sig eins langt og hún komst. Tennurnar sukku í. Seinna um daginn, meðan enn var Ijóst, stóð hún við eldliúsglugg- ann og mændi út á sjóinn og suður í fjöruna. Þær lilutu að fara að sjást. Jenni ætlaði að fleygja þeim út af Syðstu-bryggju upp úr liádeginu. Nú var stórstraumsflæði, þær ættu ekki að vera lengi á leiðinni, hugsaði liún. Drykklanga stimd hafði liún beðið þeirra með minn- ingvma um appelsínuna, sem mamma gaf lienni í morgun. Allt í einu sá hún glitta á eitthvað í kolgrænum sjónum skammt undan landi. Hún þaut út. Þarna bobbuðu appelsínurnar tignar- lega á bárutoppunum og færðust nær og nær. Henni var litið til vinstri ofan af kambinum niður í vatnið, þar sem bólverkið mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.