Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 67

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 67
í apríl-mánuði kemur fyrsta mánaðarbók Almenna bókafélagsins út. Síðan kemur út ein bók í mánuði á vegum íélagsins. Til þess að halda fullum félagsréttindum þurfa félagar aðeins að taka 4 bækur á ári, en geta hafnað hinum. Hins vegar er ráðgert, að þeir, sem taki minnst 10 bækur eitt ár fái veglega bók ókeypis í árslok. Ef félags- maður óskar að hafna einhverri mánaðarbók, ber honum að senda félaginu spjald það, sem tilheyrir viðkomandi bók, en annars er hann skuldbundinn til að greiða fyrir bókina. Spjöldin fyrir fyrstu tvær bækurnar eru prentuð hér fyrir neðan, en upplýsingar um þær er að íinna fremst í þessu Félagsbréfi. • Kilppist hir. Apríl 1958. Bók mánaðarins: Sjávarfðll eftir Jón Dan. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 20. marz. Nafn ................................................. Heimili .............................................. Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar............................................ KUpplst hér. Maí 1958. Bók mánaðarins: Gráklæddi maðurinn eftir Sloan Wilson. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 1. apríl. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar..........................................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.