Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 42

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 42
32 FELAGSBREF með sömu leikni semur hann nýtízkulega slagara. Það ljóðform er naumast hugsanlegt, sem Auden hefur ekki fengizt við — og alls staðar sýnir hann ótvíræða yfirburði. Slík fjölhæfni getur þó stundum verið skaðleg, þar sem hún leiðir oft til þess, að slíkir snillingar skrifi of mikið. Hefur sú orðið raunin á um Auden engu síður en Byron eða Matthías Jochumsson. Það ligg- ur við, að magnið skyggi á kostina. Eirðarleysið á Auden sameig- inlegt við Byron; hann hefur verið „heimshornaflakkari“ í enn ríkara'mæli en hinn aðal- borni skáldbróðir hans. Ferðazt um alla Evrópu, Ameríku og Asíu, síyrkjandi um allt, sem fyiúr hann bar, stríð og hörm- ungar í Kína og á Spáni, frið og sveitasælu á íslandi. Fyi'sta bók hans, „Poems“ (1930) vakti þegar á honum athygli. Þegar hann stóð á þrí- ;ugu, hafði hann valdið flokka- skiptum í enskum skáldheimi; um hann hafði myndazt „skóli“ róttækra umbótaskálda með vakandi auga fyrir misfellum þjóð- félagsins og skarpan gagni’ýnistón. . Það er vei’t að gei*a sér þess gi’ein, hvernig umhorfs var á alþjóðlegum vettvangi, þegar Auden og félagar hans hófu upp í-aust sína, og næstu ár þar á eftii*. Eliot hafði dx-egið upp mynd sína af eyðimörk nútímans, en hafði ekki ennþá hafið pílagríms- gönguna til trúarlegrar sannfæi’ingar. Eitt efnilegasta ljóðskáld Ameríku, Hart Crane, hafði 1 kvæði sínu „The Bridge“ reynt að skapa jákvæða mynd af Ameríku og nútímanum til að vega á móti kvæði Eliots, en hafði mistekizt og drekkt sér. Heims- kx-eppan hafði skollið yfir. Rússnesku hreinsanirnar komu síðar, og borgarastyrjöldin á Spáni svipti Vesturlandabúa sjálfsblekk- W. H. Auden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.