Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 4

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 4
Sloan Wilson er ungur rithöfund- ur, 36 ára að aldri. Hann var her- maður í síðasta stríði, en er nú kenn- ari í enskri tungu og bókmenntum við háskólann í Buffalo. Gráklæddi maðurinn kom fyrst út 1956 og hef- ur lengi verið metsölubók um öll Bandaríkin. Páll Skúlason ritstjóri þýðir bókina á íslenzku. 330 bls. Verð til félagsmanna fer ekki fram úr kr. 68.00 (heft), kr. 90.00 (í bandi). « eftir ameríska rithöfundinn SLOAN WILSON Gráklæddi maðurinn fjallar um ungan heimilisföður, Tom Rath, sem býr ásamt Betsy, ungri og fallegri konu sinni, og þremur bömum í lélegu húsi í Westport. Tom er vel gefinn maður með miðlungs tekjur, en húsið er orðið of lítið, og þessi ungu hjón dreymir, eins og títt er, um hærri laun, betri íbúð og háskólanám barnanna. Stríð Toms fyrir bættum kjörum verð- ur allsögulegt og áhyggjur þungar. Marg- ar minnisstæðar persónur koma við sögu, m. a. hinn ógleymanlegi milljóna- mæringur Hopkins, sem hugsar ekki um neitt nema vinnu sína, dag og nótt, 365 sólarhringa á ári. Bókin er bæði gamansöm og spennandi, og allir, sem lesa hana, hafa áreiðan- lega mikla ánægju af. Þarna er lýst ung- um hjónum eftir stríðið og lífsbaráttu þeirra betur en í nokkurri annarri bók, sem við höfum kynnzt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.