Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 65

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 65
 HÆGLÁTI AMERÍKUMAÐURINN er írægasta bók eins mesta núlifandi rithöf- undar Breta, Grahams Greenes. Sagan gerist i Indó-Kína og er að nokkru pólitísk ást- arsaga. Pólitísk er hún að svo miklu leyti, sem hún fjallar um þau vandamál, er leiddi af stríðínu í Indó-Kína. Nokkrar persónur sög- unnar, svo sem Ameríkumaðurinn Pyle og Englendingurinn Fowler, hafa verið margrædd- ar i bókmenntaheiminum síðan bókin kom út, 1955. Sagan er mjög spennandi aflestrar, eins og flestar sögur Greenes. Þýðandi er Eiríkur Hreinn Finnbogason. 248 bls. Verð til félags- manna: ób. kr. 45.00; í bandi kr. 67.00. HUNDADAGASTJÓRN PIPPINS IV. Þetta er nýjasta bók Johns Steinbecks, met- sölubók um allar jarðir. Þarna er i mjög gam- ansömum tón fjallað um stjórnmálin í Frakk- landi í dag og ýmislegt fleira. Þessi smellna saga er djúpvitur og munu aðdá- endur Steinbecks áreiðanlega kunna að meta þessa hlið listar hans. Þýðandi er Snæbjörn Jóhannsson. 191 bls. Verð til félagsmanna: ób. kr. 48.00; í bandi kr. 70.00. KONAN MÍN BORÐAR MEÐ PRJÓNUM Þessi bók hins kunna danska blaðamanns segir frá bernsku höfundar heima í Danmörku, ungl- ingsárum hans austur í Kína og því sem á daga hans dreif sem blaðamanns í Asíu og Evrópu fyrir og í síðasta stríði. Bókin er bæöi afburða skemmtilega skrifuð og á erindi við alla þá, sem hafa áhuga á háttum annarra þjóða. Hinar raunsæju lýsingar skapa henni þann þunga, sem hver góð bók verður að hafa. Þýðandi er Kristmann Guðmundsson rithöf. Bls. 220. Verð til félagsmanna: ób. kr. 48.00; í bandi kr. 70.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.