Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 49

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 49
FELAGSBREF 39 raunir berjast um blaðsíðurnar. Síðustu ljóðabækur hans eru ekki eins ferskar og myndríkar og fyrri verk hans, en hann á það enn til að koma manni á óvart með ógleymanlegum ljóð- línum, sem hitta beint í mark. MacNeice hefur skrifað leikrit í bundnu máli, „Out of the Picture“ (1937), sem er í senn satíra og skemmtilega frumlegt ævintýri. Hann kom með Auden til íslands og samdi með hon- um bókina „Letters from Ice- land“ (1937), sem er bráðfynd- in og glöggskyggn lýsing á ferðalagi þeirra félaga um ís- land, mestmegnis í bundnu máli. MacNeice hefur ennfremur skrifað ágæta bók um nútíma- ljóðagerð og aðra um skáld- skap W. B. Yeats. * * * Eins og bent hefur verið á, sneri Auden sér frá þjóðfélags- randamálunum að einstaklingn- um í fullri vitund þess, að hann hafði farið villur vegar þegar hann hugðist lækna einstaklinginn með því að lagfæra þjóðfé- lagið. Félagar hans komust líka að raun um, að þeir höfðu til- beðið falsguð þar sem var kommúnisminn, kúgunin, þrælabúð- irnar, hin algera fyrirlitning á manninum. Ljóðagerð tók aftur nýja stefnu. Menn tóku að kafa inn í sjálfa sig og afneituðu „veruleikanum", eins og hann hafði al- mennt verið túlkaður. Nú átti tilfinningin að skipa hærra sess en regla, form og hugsun. 1 stað hugsunar kom eðlisávísun, í stað forms úthelling tilfinninganna, helzt ósjálfráð. Súrreal- isminn varð tízka um sinn. William Empson var helzti formæl- andi hans, en nokkur af eldri kvæðum Dylan Thomas bera einnig keim af þessari stefnu. Súrrealistar héldu því fram, að marg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.