Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 3

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 3
NÝ BÓK EFTIR JÓN DAN _4prílból s4fmenna Almenna bókafélaglnu er það mikil ánœgja að geta tilkynnt félags- mönnum sínum, að fyrsta mánaðarbók þess verður ný skáldsaga eftir ungan íslenzkan höfund, Jón Dan. Með fyrsta smásagnasafni sínu, Þytur um nótt, er kom út 1956, skip- aði Jón Dan sér í fremstu röð íslenzkra smásagnahöfunda. Sjávarföll er lengsta sagan, sem frá honum hefur komið til þessa, um 150 bls. Sjávarföll er nútímasaga um ungan mann, sem vill ráða örlögum sínum, saga um mann, sem kemur í dögun með aðfalli og fer um miðnætti, þegar sjórinn hefur sigrað hann. Sjávarföll er i órofa tengslum við jörð og haf. Þetta er saga um bar- áttu, þar sem öllu er fórnað og aUt tapast nema það, sem mestu varðar. Ríkjandi siðalögmál eru virt að vettugi, en sterkar, frum- stæðar ástríður ráða lögum. Verð til félagsm. fer eigi fram úr kr. 42.00 (heft), kr. 64.00 (í bandi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.