Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 50

Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 50
40 FELAGSBREF ræði ljóðsins væri ekki aðeins áhrifaríkara en nákvæmni og skýr hugsun, heldur gæfi það og sannari mynd af ringulreið samtíðarinnar. En heimsstyrjöldin batt enda á þetta fálm. Mönnum varð ljóst, að skáldin gátu ekki haldið áfram að skrifa á dulmáli, sem fáir skildu að nokkru ráði. Það varð að endurnýja sambandið milli skáldsins og almúgans: boðskapur sjáandans varð að ná eyr- um hlustandans. Yeats, Auden og Spender hófu upp raddir sín- ar og kröfðust þess, að Ijóðskáld horfðust í augu við miskunn- arlausan veruleikann og gerðu það, sem í þeirra valdi stæði, til að bjarga menningunni úr höndum kúgara, stríðsvarga og vitfirringa. Hjá mörgum ljóðskáldum, sem og öðrum rithöfundum, tók að bera á sektartilfinningu; menn fundu til ábyrgðar á örlögum meðbræðra sinna. Auden samdi langt kvæði, „The Age of Anxi- ety“, þar sem hann dró upp minnisstæða mynd af samtímanum: angistinni og glundroðanum, sem lagðist eins og mara yfir heimsbyggðina. í hörmungunum óx hinum jákvæðu viðreisnaröflum máttur. Mannsandinn verður kannski um stundarsakir beygður í duftið, en hann verður aldrei brotinn á bak aftur. 1 kringum 1940 kom fram hópur yngri skálda, sem hófu ljóð- listina upp úr gruggugum pytti sjálfsskoðunar og fengu henni jákvætt hlutverk. Þeirra á meðal voru Dylan Thomas, George Barker, W. R. Rodgers, Henry Reed, Norman Nicholson og Alex Comfort. Þeir tóku sér stöðu við hlið eldri skálda og ortu um veruleikann af nýjum þrótti. Það var jafnvel talað um nýja rómantíska hreyfingu í Ijóðagerð, þar sem lögð var áherzla á einfaldleik, skýr form og ófalsaða ástríðu. Nýtt táknmál varð til, nýjar hugmyndir, nýr kraftur. Hugsun og eðlisávísun, reynsla og hugmyndaflug fengu jafnrétti: ljóðlistin endurfæddist í eldi þjáninga og reynslu. Af yngri skáldunum bar Dylan Thomas langhæst, og fer vel á því að ljúka þessu stutta yfirliti með nokkrum orðum um hann. * * *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.