Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 40

Félagsbréf - 01.01.1958, Blaðsíða 40
30 FÉLAGSBRÉF En liver 6veik hvern? Ó þú sem myndar himinblá göng með þínum björtu augum þaSansem öll þessi streymandi augu senda örvar inní mig — — svaraðu! Hver sveik livern? Hver hafði séð allt fyrir, frá upphafi? Hver hafði lesið í ljósi liugskots síns frá fyrsta degi að himnaríki á jörðu verður jafnan að endurlaufga garðinn í Eden og bylting hvers dags að bregðast í hjarta mannsins hvern dag? Hver vafði hvíslandi liöggorminum um tréð og hengdi tnilli laufblaðanna glitrandi pyngjuna og fjötraði vígtennurnar með guðlegu eitri? Hver vissi, að ég varð að svíkja sannleikann, og lét lvgina sýna samileik sinn í niér? Þessi liræsnisaugu sem beindust að þér beinast nú að mér. Og þó, handan þessa heims erum við einir, eilífar andstæður, 6núumst hvor á sínu sannleiks-skauti, þitt skaut ósýnilegt ljós, en mitt verður það sem maðurinn er. Við störum yfir tvö þúsund ár og himnaríki og helvíti í augu hvor annars. SigurSur A. Magnússon þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.