Félagsbréf - 01.01.1958, Side 40

Félagsbréf - 01.01.1958, Side 40
30 FÉLAGSBRÉF En liver 6veik hvern? Ó þú sem myndar himinblá göng með þínum björtu augum þaSansem öll þessi streymandi augu senda örvar inní mig — — svaraðu! Hver sveik livern? Hver hafði séð allt fyrir, frá upphafi? Hver hafði lesið í ljósi liugskots síns frá fyrsta degi að himnaríki á jörðu verður jafnan að endurlaufga garðinn í Eden og bylting hvers dags að bregðast í hjarta mannsins hvern dag? Hver vafði hvíslandi liöggorminum um tréð og hengdi tnilli laufblaðanna glitrandi pyngjuna og fjötraði vígtennurnar með guðlegu eitri? Hver vissi, að ég varð að svíkja sannleikann, og lét lvgina sýna samileik sinn í niér? Þessi liræsnisaugu sem beindust að þér beinast nú að mér. Og þó, handan þessa heims erum við einir, eilífar andstæður, 6núumst hvor á sínu sannleiks-skauti, þitt skaut ósýnilegt ljós, en mitt verður það sem maðurinn er. Við störum yfir tvö þúsund ár og himnaríki og helvíti í augu hvor annars. SigurSur A. Magnússon þýddi.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.