Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 60

Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 60
50 PÉLAGSBRÉP en mikið rætt um miskunnarleysi og mannúðarskort. Sem betur fer eru slík lagaákvæði ekki lengur í gildi, en það stafar víst að minnstu leyti af aukinni mannúð, heldur af bætt- um þjóðfélagsaðstæðum og minni þörf á að snýa harðýðgi. Eg sé svo ekki ástæðu til að fjölyrða um bók þessa. Hún hefur lítið auðgað íslenzk- ar bókmenntir. * Peter Crabb: ÁTAKAM.F.C RÓK Alan Paton: GRÁT ÁSTKÆRA FÓSTUR- MOLD. Almenna bókafélagið 1955. „Afríka gæti sýnt heiminum mikil- leik sinn“, heyrist oft sagt í Suður- Afríku Á þessu leikur nokkur vafi. Atburðarásin er of hröð til þess að málamiðlun verði ofan á. Þá er haft í huga skilningur, samstarf, fram- farir og hófleg þjóðrækni. Sannleik- urinn er sá, að blóðbað er mun senni- legra. Það er lítt þekktur sannleik- ur, að ár hvert yfirgefa Suður-Af- ríku þúsundir manna, sem ekki þola pólitísku togstreytuna lengur. Þarna er ekki aðeins um að ræða togstreytu milli þeldökkra manna og hvítra, heldur einnig milli hinna hvítu inn- byrðis. Milljónir Afríkubúa eiga sér engrar undankomu auðið. Aðkomumaðurinn á bágt með að skilja háspennuhættuna, sem tilfinn- ingarnæmt fólk býr við í þessu and- rúmslofti. Um raunverulega undan- komu er ekki að ræða. Segja má við sjálfan sig og aðra, að þetta sé Para- dís á jörðu, en maður lokar útidyra- hurðinni sinni vandlega undir nótt- ina. Segja má, að ríklsstjórnin sé vel menntuð, en við berum þá von í brjósti, að okkur takist að komast undan, þegar ósköpin dynja yfir. Að öðrum kosti varpar maður áhyggjum sínum yfir á guð almáttugan og læt- ur hverjum degi nægja sinar þján- ingar. I þessari ágætu höfn skvampar vatnið enn við bryggjuna. í dimma, kyrrláta skóginúm falla blöðin enn á foldu. Bakvið slétta klæðningu éta hvítu maurarnir máttarvrðuna. Ekk- ert er öruggt nema í augurn fíflsins. „Grát ástkæra fósturmo!d“ er ein- hver átakanlegasta bók, sem nokkru sinni hefur verið skrifuð, og án efa einhver merkasta skýrsla, sem um Afríku hefur verið samin. Gilai bók- arinnar liggur í því, að hún er ekki pólitísk erfðaskr-á, heldur tilfinninga- rík mannleg saga. Sagan er um sveitaprestinn Stefán Kumalo, sem fer til Jóhannesarborgar til þess að leita að syni sínum, en eins og allir Afríkubúar kemst hann að raun um, að hann kemur of seint. Það er auðvelt að tala fínt mál, en missa sjónir á því mannlega, það er veikleiki, sem við þekkjum vel í Suður-Afríku, vegna þess að bilið milli þeldökkra manna og hvítra er svo óendanlega breitt. Væri ekki við- fangsefni bókarinnar eins sorglegt og raun ber vitni, mætti segja, að þctta væri hressandi bók. Mál Alans Patons er eins blátt áfram og gamli maðurinn sjálfur og eins fagurt og tunga þeldökka fólks- ins sjálfs. Hann lýsir af svo næm- um skilningi persónuleika söguhetj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.