Félagsbréf - 01.01.1958, Side 67

Félagsbréf - 01.01.1958, Side 67
í apríl-mánuði kemur fyrsta mánaðarbók Almenna bókafélagsins út. Síðan kemur út ein bók í mánuði á vegum íélagsins. Til þess að halda fullum félagsréttindum þurfa félagar aðeins að taka 4 bækur á ári, en geta hafnað hinum. Hins vegar er ráðgert, að þeir, sem taki minnst 10 bækur eitt ár fái veglega bók ókeypis í árslok. Ef félags- maður óskar að hafna einhverri mánaðarbók, ber honum að senda félaginu spjald það, sem tilheyrir viðkomandi bók, en annars er hann skuldbundinn til að greiða fyrir bókina. Spjöldin fyrir fyrstu tvær bækurnar eru prentuð hér fyrir neðan, en upplýsingar um þær er að íinna fremst í þessu Félagsbréfi. • Kilppist hir. Apríl 1958. Bók mánaðarins: Sjávarfðll eftir Jón Dan. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 20. marz. Nafn ................................................. Heimili .............................................. Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar............................................ KUpplst hér. Maí 1958. Bók mánaðarins: Gráklæddi maðurinn eftir Sloan Wilson. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 1. apríl. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar..........................................

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.