Félagsbréf - 01.01.1958, Page 64
ÖRLAGANÓTT YFIR EYSTRASALTSLÖNDUM
eftir Alan Paton.
Höfundurinn er Suöur-Afríkumaður, heims-
kunnur rithöfundur. Sagan gerist í Jóhannes-
arborg og fjallar um viökvæmasta vandamál
mannkynsins í dag, sambúö litaöra manna
og hvítra. Sagan er átakanleg og áhrífa-
mikil. Þýðandi er Andrés Björnsson. Verð
til félagsmanna, ób. kr. 50.00, rexinb. 67.00.
GRÁT ÁSTKÆRA FÓSTURMOLD
eftir próf. Ants Oras.
Höfundur var prófessor í enskri tungu
menntum við háskólann í Dormat i Eistlandi.
er saga lýðveldisins Eistlands og þá um leið
arra baltiskra þjóða frá 1939 til loka
styrjaldar, átakanleg harmsaga um þaö, hvern-
ig hámenntuö, athafnasöm og farsæl smáþjóö
verður ofbeldi, svikum og ótrúlegu grlmmd-
aræði að bráð. ÞýÖandi er sr. Sigurður Ein-
arsson, og ritar hann inngangsorð um höf-
und og bók. 205 bls. Verö til félagsmanna
ób. kr. 40.00, rexinb. kr. 57.00.
NYTSAMUR SAKLEYSINGI
Norskur alþýðumaður, sem á æskuárum hreifst af
kommúnisma, segir hér frá margra ára reynslu
sinni af Sovétríkjunum, hinu rússneska réttar-
fari, þrælkuninni og ástandinu í kjaramálum al-
mennings. — Ottó Larsen flýði til Rússlands á
stríðsárunum, lenti síðar í rússneskum þræla-
búðum og var þar, unz hann var látinn laus
eftir dauða Stalins. Sagan er hrein og bein.
Hver persóna nýtur sannmælis, Rússar jafnt
sem aðrir. Þýðandi er Guðmundur G. Haga-
lín, og ritar hann einnig formála. 192 bls.
Verð til félagsmanna ób. kr. 40.00, í
bandi kr. 57.00.