Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Page 29

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1972, Page 29
Bílhræ eru hvarvetna vaxandi vandamál. Ljósmyndina tók Gunnar Vigfússon við Ártúnshöfða í skoðunarferð á ráðstefnu sambandsins um sveitarstjórnir og umhverfisvernd í febrúarmánuðí 1971. arlög, en þar reynist kostnaður af notkun málm- íláta og sérsmíðaðs sorpbíls aðeins lægri.“ Um sorpeyðingu segir svo m. a.: „Með sorpeyðingu er hér átt við aðferðir til þess að eyða eða breyta sorpi þannig, að af því stafi ekki lieilbrigðisleg hætta og sem minnst umhverfisspjöll og óþægindi, svo sem af lykt eða reyk. Hel/tu eyðingaraðferðir eru urðun á sorpliaug- um, sorpbrennsla, mölun og ýmsar fleiri aðferð- ir, sem breyta sorpi eða hluta þess í áburð, svo og tilraunir til þess að framleiða gas úr sorp- inu.“ Af þessum aðferðum er urðun langalgengasta aðferðin og þar næst brennsla. Er því fjallað ítarlega um þessar tvær aðferðir og gerður kostn- aðarsamanburður á þeim fyrir ýmsar stærðir sveitarfélaga. Með þeim forsendum, sem gefnar eru og gerð er grein fyrir í skýrslunni, er niður- staðan sú, að brennsla sé 50—100% dýrari en eyð- ing á haugum. Lokamálsgrein kaflans um sorp- eyðingu er þessi: „Bent skal þó á, að meta verður aðstæður og Frá Sorpeyöingarstöð Reykjavíkurborgar á Ártúnshöfða. Ljósmyndina tók Gunnar Vigfússon I skoðunarferö þátttakenda á ráðstefnu sam- bandsins um umhverfisvernd í febrúar 1971. 123 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.