Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1976, Page 3

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1976, Page 3
ÚTGEFANDI: Samband íslenzkra sveitarfélaga ÁBYRGÐARMAÐUR: Páll Líndal RITSTJÓRI: Unnar Stefánsson PRENTUN: Prentsmiðjan Oddi h.f. RITSTJÓRN, AF GREIÐSL A, AUGLÝSINGAR Laugavegi 105, 5. hæð Pósthólf 5196 Sími 10350 6. HEFTI 1976 36. ÁRGANGUR EFNISYFIRLIT: Bls. Fer orð er munn líður, eftir Pál Líndal ............... 250 Njarðvíkurkaupstaður, eftir Albert K. Sanders, bæjarstjóra 251 Hún hafði gott hjarta. Þáttur af fyrstu konu, sem kaus á Islandi, eftir Gísla Jónsson bæjarfulltrúa á Akureyri . 261 Ólafur Þorsteinsson, yfirlæknir, heiðursborgari Siglu- fjarðarkaupstaðar ..................................... 269 Áhrif hækkunar á fasteignamati á fasteignaskatt og önnur gjöld til sveitarsjóða, sem við fasteignamat eru miðuð, eftir Valdimar Óskarsson, skrifstofustjóra .................. 270 Nánara samstarf byggingarfulltrúa. Frá byggingarfulltrúa- ráðstefnunni 1976 ..................................... 273 Þátttakendur á ráðstefnunni ........................... 277 Starfsemi Tæknideildar Húsnæðismálastofnunar ríkisins og samstarf hennar við byggingarfulltrúa, eftir Harald V. Haraldsson, forstöðumann Tæknideildarinnar ............ 279 Lánveitingar Byggðasjóðs til gatnagerðar í þéttbýli, eftir Tómas H. Sveinsson, í Framkvæmdastofnun ríkisins....... 283 Þéttbýlisfé 1976 220 milljónir króna .................. 284 Gatnagerðarframkvæmdir 1976 og lán Byggðasjóðs ........ 285 Gatnagerð á Austurlandi sumarið 1976, eftir Jóhann Klausen, bæjarstjóra .................................. 285 Skipting 25% sjóðsins á árunum 1976 og 1977 ........... 286 Þáttur skóla og sveitarfélaga í umferðarfræðslu, eftir Guðmund Þorsteinsson, kennara ......................... 287 Kynning sveitarstjórnarmanna: Sveitarstjórar ráðnir í Þórshafnarhreppi og í Laxárdalshreppi ................. 289 Uppgjör við ríkissjóð vegna verkefnatilfærslunnar ..... 290 Hemill settur á hækkun fasteignaskattsins ............. 290 71 milljón króna í almenn aukaframlög ................. 291 Innheimtu sjúkratryggingargjaldsins aflétt ............ 291 Bjargráðasjóðsgjaldið 150 krónur á íbúa ............... 291 15% hlutdeild í sjúkratryggingunum..................... 292 Oddvitalaunin 330 krónur á íbúa 1976 .................. 292 Frá ritstjórninni ..................................... 292 Kápumyndin er tekin úr lofti yfir Njarðvíkurkaupstað. Ljósm. Heimir Stígsson, Keflavík.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.