Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1978, Blaðsíða 55
NORRÆNA SVEITARSTJÓRN- ARRÁÐSTEFNAN 1978 Norræna sveitarstjórnarráðstefnan verður í ár haldin í ráðstefnumiðstöð Norræna félagsins, Bohusgárden í Uddevalla í Sviþjóð dagana 30. október til 3. nóvember. Á ráðstefnunni verður rætt um málefni aldraöra á níunda áralugnum. Vísað er til þess, að fjölgun aldraðra kalli á hliðstæð viðbrögð hvarvetna á Norðurlöndum næsta áratuginn. Sveitarstjórnir sjái fram á vaxandi verkefni við að búa gamla fólkinu sem bærilegast ævikvöld. Margt er á döfinni í þessum efnum og margar Bæjarstjórn Isafjarðar hefur kjörið Ragnar H. Ragnar heiðursborgara kaupstaðarins fyrir þrjátíu ára starf að tónlistar- og söngmálum í bænum. ólíkar hugmyndir uppi varðandi for- sjá aldraðra. Hugmyndin sé að miðla milli norrænna sveitarstjórnarmanna þessum hugmyndum og að endur- skoða þær í ljósi nýjustu rannsókna á sviði öldrunarmála. Hér sé um að ræða svo mikilsverðan og vaxandi málaflokk hjá sveitarfélögum, að ástæða þyki til að taka hann til sér- stakrar meðferðar á sameiginlegri ráðstefnu norrænna sveitarstjórnar- manna, eins og segir í bréfi, þar sem Sænska sveitarfélagasambandið boð- ar til ráðstefnunnar. 1 tilefni heiðursborgarakjörsins var Ragnari haldið fjölmennt hóf i hús- næði Menntaskólans á Isafirði hinn 27. mai s.l. Hverju Norðurlandanna stendur til boða að eiga á ráðstefnunni allt að 20 þátttakendur að meðtöldum eig- inmönnum eða eiginkonum þátttak- enda. Þátttökugjald er 1000 sænskar krónur og greiðsla fyrir fæði og gist- ingu 850 s.krónur eða samtals 1850 sænskar krónur. Stjórn Sambands íslenzkra sveitar- félaga hefur ákveðið að taka nokkurn þátt í kostnaði íslenzku þátttakend- anna með þvi að bjóða fram ferða- styrk að tilskildu jafn háu framlagi hlutaðeigandi sveitarfélags. Umsóknir um þátttöku og jafn- framt ferðastyrk sendist skrifstofu Sambands íslenzkra sveitarfélaga fyrir 15. september. Ragnar H. Ragnar er fæddur á Ljótsstöðum í Laxárdal 28. septem- ber 1898, stundaði tónlistarnám í Kanada í mörg ár og var tónlistar- kennari þar og i Bandaríkjunum ára- bilið 1923—1948, nema hvað hann gegndi herþjónustu i her Bandaríkj- anna á árunum 1942—1945 og var trúnaðarmaður Bandaríkjahers hér á landi á árunum 1943— 1945. Ragnar varð skólastjóri Tónlistarskóla Isa- fjarðar á árinu 1948 og hefur verið það siðan. Jafnframt hefur hann ver- ið kennari við gagnfræða- og barna- skólann á Isafirði og um skeið organ- isti í Isafjarðarkirkju. Ragnar stjórn- aði söngflokkum vestanhafs, m.a. í Winnipeg, og síðan um langt skeið Karlakór Isafjarðar og Sunnukórnum á Isafirði. Hann hefur verið fram- kvæmdastjóri Tónlistarfélags Isa- fjarðar frá árinu 1963. Eiginkona Ragnars H. Ragnar er Sigriður Jónsdóttir frá Gautlöndum í Mývatnssveit. Ragnar H. Ragnar er annar heiðursborgarinn í 192 ára sögu kaupstaðarins og 112 ára sögu bæjar- stjórnar á Isafirði. Hinn fyrri var Jónas Tómasson, sem gerður var heiðursborgari árið 1960, einnig fyrir störf að tónlistarmálum, en hann var m. a. organisti við Isafjarðarkirkju í meira en hálfa öld. Ragnar H. Ragnar veitir viðtöku heiðursborgarabréfinu úr hendi Guðmundar Ingólfssonar, forseta bæjarstjórnar (safjarðar, hægra megin á myndinnl. Úlfar Ágústsson tók Ijósmyndina. RAGNAR H. RAGNAR HEIÐURSBORGARI ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐAR SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.