Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Qupperneq 20

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Qupperneq 20
AFMÆLI Hallgrímur Dalberg, ráduneytisstjóri Félagsmálaráðuneytió 40 ára Viö stofnun Stjórnarráös ís- lands áriö 1904 féllu öll sveit- festis- og fátækramál undir svo- nefnda II. skrifstofu Stjórnarráös- ins. Síðar komu öll önnur félags- mál, tryggingamál o.fl. undir at- vinnu- og samgöngumálaráðu- neytið. Stóö svo fram til 17. apríl 1939, aö Stefán Jóh. Stefánsson varö ráðherra I ráðuneyti Her- manns Jónassonar, og fór hann þar meö sveitarstjórnarmál, þar undir fátækramál og atvinnubóta- fé, tryggingamál og heilbrigöis- mál, þ.e. félagsmál, enda var ákveðið, aö embættisheiti hans innan ríkisstjórnarinnar skyldi vera félagsmálaráöherra. Þessa embættisheitis félagsmálaráð- herra er fyrst getið rúmum mánuði eftir að Stefán Jóhann tók viö ráö- herraembætti, eöa nánar tiltekið í bráðabirgöalögum nr. 15/1939 um breytingu á lögum nr. 3/1935 um verkamannabústaöi. Einnig er félagsmálaráöherra m.a. getiö í þrennum bráöabirgöalögum á ár- inu 1939. Eftir þetta var farið aö tala um félagsmálaráöuneyti eins og þar væri um sérstakt ráðuneyti aö ræöa. Þannig er félagsmálaráðu- neytis getið i fjárlögum fyrir árin 1940, 1941 og 1942. Hins vegar var á árunum 1943 - 1946 ekki um fjárveitingar aö ræöa til félags- málaráöuneytisins, enda voru félagsmálin þá afgreidd áfram í at- vinnu- og samgöngumálaráöu- neytinu. Um 1940 er fariö aö geta félags- málaráðherra og félagsmálaráðu- neytisins í öörum lögum en fjár- lögum, svo sem í lögum nr. 90 14. maí 1940 um eftirlit meö sveitar- félögum. Eins og kunnugt er, var mikið kreppuástand um allt land á síöustu árum ,.fjóröa áratugarins“, og lentu þvl mörg sveitarfélög þá í miklum fjárhagserfiðleikum. Með lögum nr. 90/1940 var í sambandi viö þessa erfiðleika ákveöin stofn- un eftirlits meö sveitarstjórnarmál- efnum. Stofnun þessa eftirlits má aö vissu leyti telja undanfara að stofnun félagsmálaráöuneytisins sem sérstaks og sjálfstæös ráöu- neytis. Fyrsta reglugeröin, sem félags- málarráðuneytið staöfesti, var reglugerö um fasteignaskatt á ísa- firöi nr. 61/1939, og á næstu mánuðum og allt til ársloka 1941 voru reglugerðir og bréf um félagsmál nærri undantekningar- laust gefin út í nafni félagsmála- ráðuneytisins. Áriö 1942 kom út ritið Félags- mál á íslandi, og er þess getið á titilblaöi, að félagsmálaráðuneytið hafi gefiö þaö út. Enda þótt því hafi þannig verið slegiö föstu, aö félagsmálaráðuneyti hafi starfaö frá 1939, hafði það ráðuneyti ekki sérstaka skrifstofu eöa starfsliö, heldur voru málefnin áfram af- greidd í atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytinu, og var svo allt til þess, aö ráöinn var sérstakur skrifstofustjóri fyrir félagsmála- ráöuneytiö meö bréfi dags. 17. september 1946, og tók hann til starfa ásamt ööru starfsliði þremur dögum síöar eöa 20. september 1946. Skoöanir manna hafa verið skiptar um þaö, hvenær telja skuli félagsmálaráðuneytiö stofnað, sbr. grein Hjálmars Vilhjálms- sonar, fyrrv. ráðuneytisstjóra, í Úlfljóti 1957 og Stjórnarfarsrétt Ólafs Jóhannessonar, prófessors, 1955. Þó má meö fullum rétti segja, að vísir að félagsmálaráðu- neyti hafi oröiö til, þegar sérstakur ráöherra tók sér embættisheitið félagsmálaráöherra í apríl 1939. Engu aö síður veröur aö telja eöli- legast aö miða stofnun félags- málaráöuneytisins við september- mánuö 1946, er ráðuneytið tók til starfa sem sjálfstæö stjórnardeild meö sérstökum skrifstofustjóra og starfsliöi í sérstökum húsa- kynnum, Félagsmálaráöuneytiö hóf störf sín á efri hæö hússins Túngötu 18, en þar var þá fyrir á neöri hæö hússins dóms- og kirkjumálaráðu- neytið, sem flutt hafði í húsiö i maímánuði sama ár. i þessu húsi, sem hinn mikli athafnamaður Gísli J. Johnsen frá Vestmannaeyjum lét á sínum tíma byggja fyrir sig og fjölskyldu sína, var síðan þýzka ræðismannsskrifstofan, eða þar til ríkisstjórn islands fékk umráöarétt yfir húsinu eftir síöari heims- styrjöldina. í Túngötu 18 var ráöu- neytið til húsa þar til i febrúar 1955, aö þaö fluttist í Arnarhvol. Nú á haustdögum 1986 er ráöu- neytið aftur aö flytja sig um set og að þessu sinni í Hafnarhúsið viö Tryggvagötu. Skrifstofur ráðu- neytisins voru opnaöar i hinum 234 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.