Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Side 49

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1986, Side 49
YMISLEGT Endurskoðun fram- færslulaganna Eins og frá var skýrt í síðasta tölublaði, hefur félagsmálaráð- herra skipað nefnd til þess að endurskoða framfærslulög nr. 80/ 1947 ásamt síðari breytingum. ( nefndinni eru Þorgerður Benediktsdóttir, deildarlögfræð- ingur í félagsmálaráðuneytinu, sem er formaður, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður starfs- mannafélagsins Sóknar, Gunnar Jóhann Birgisson, lögfræðingur, Rannveig Guðmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogsbæjar, Kristján Benediktsson, fyrrv. borgarfulltrúi, Sveinn Ragnars- son, félagsmálastjóri, Reykja- víkurborg, og Ingibjörg Rafnar, fv. borgarfulltrúi, eins og skýrt var frá í síðasta tbl. Gylfi Kristinsson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneyt- inu, er ritari nefndarinnar. Endurskoðun laga um hollustuhætti og heil- brigðiseftirlit Nefnd, sem nú endurskoðar lög um hollustuhætti og heilbrigðis- eftirlit nr. 109/1984, er ætlað að Ijúka störfum fyrir næstu áramót. Nefndin fer þess á leit, áð sveitar- stjórnir láti sér í té álit á fram- kvæmd laganna og geri tillögur um breytingar á þeim að fenginni reynslu, telji þær breytinga þörf. Slíkar tillögur og ábendingar ber að senda ritara nefndarinnar, Þór- halli Halldórssyni, forstöðumanni, Hollustuvernd ríkisins, Síðumúla 13 i Reykjavík. Varaformaður sam- bandsins Á fyrsta fundi sínum hinn 12. september kaus stjórn sambands- ins Sigurgeir Sigurðsson, bæjar- stjóra á Seltjarnarnesi, varafor- mann sambandsins til næstu fjög- urra ára. • • Hjálparkqlltækið: ffiitii LIF Ómissandi örygaistæki fyrir aldraða, fatlaða, hjartasjúklinga og aðra sem geta skynailega þurft á hjálp að halda. Þegar jafnvel stutt leið að síma getur reynst ofviða, er mikið öryggi í þráðlausa tækinu sem boriðerum hálsinn. Aðeins þarf að þrýsta á tækið til að gera aðvart í öryggismiðstöð VARA, þar sem strax eru gerðar ráðstafanir til hjálpar. Einsog sönnum lífverði sæmirgetur hann einnig gertaðvartum eld ogreyk. [ flestum tilfellum greiða almannatryggingar meirihluta kaupverðs en tækið fæst einnig leigt til lengri eða skemmri tíma. Halla Halldórs- dóttir, hjúkrunar- fræðingur VARA veitir allar nánari upplýsingar og aðstoð. Hún er einnig tilbúin að heimsækja þá sem vilja kynnast„LITLA LÍFVERÐINUM". Halla er í síma 91-29399. SERHÆFÐ ÖRYGGISÞJÓNUSTA STOFNSETT 1969 Þóroddsstöðum v/Skógarhlíð Pósthólf 1101 121 Reykjavík o 91-29399 Símaþjónusta allan sólarhringinn islensk öryggisþjónusta með alþjóðleg sambönd SVEITARSTJÓRNARMÁL 263

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.