Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 17

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 17
JAFNRÉTTI í 28,8% 1986. Hlutfall varakvenna hélzt svipaö á milli kosninganna. [ kosningunum 1990 var svipað hlutfall frambjóöenda, eins og áður sagði, og lítils háttar aukning kjörinna fulltrúa og örlítil fækkun meöal kven- varamanna. Timabilið frá kosningunum 1982 ein- kennist af því, að hlutfall varakvenna stendur í stað og er í kringum 40%. Má segja, að það teljist eðlileg skipting kynjanna, ef miðað er við 40% lágmark og 60% hámark á samsetningu kynja. Kjörnum kvenfull- trúum fjölgar í þá átt aö ná svipuðu hlutfalli og kven- frambjóðendur, en töluvert vantar enn á, að það náist. Þróunin hér á eftir öörum Noröurlöndum Samkvæmt framanrituðu var hlutdeild kvenna í sveitarstjórnum á íslandi árið 1960 aðeins um 1%, fer síöan hægfara vaxandi í 2,4% árið 1970, en vex síöar örar í 13% árið 1982 og f tæp 23% 1990. Annars staðar á Noröurlöndunum var hlutdeild kvenna 6% áriö 1960, vex hægt í 10% árið 1970, en síðan örar í allt að 30% um 1980. Á áratugnum 1980-1990 var hlutdeild kvenna orðin öðrum hvorum megin við 30% annars staðar á Norðurlöndum.31 Þannig hefur þróunin á íslandi verið talsvert á eftir þróuninni annars staðar á Norðurlöndunum. Árið 1990 var hlutur kvenna í stjórnum bæja 32,4%, kauptúnahreppa 26% og annarra hreppa 21%. Konur áttu sæti í stjórnum allra kaupstaða, en 26% hreppsnefnda kauptúnahreppa og 37% annarra hreppa eru án kvenna. Þannig hafa konur náð áber- andi meiri árangri í bæjum en f hreppum. Þótt hlutfall kvenna í sveitarstjórnum hafi vaxið á síðari árum, er Ijóst, að sé miðað við, að „eðlileg skipting milli karla og kvenna sé 40% og 60%, þá er þörf á auknu átaki til þess að auka þátttöku kvenna í stjórnum bæja, kauptúnahreppa og sérstaklega ann- arra hreppa. 1) Konur í sveitastjórnum, Stefanía Traustadóttir. 2) Nú er kominn tími til, Drude Dahlerup. 3) Nú er kominn tími til, Drude Dahlerup og tölur frá Jafnréttisráöi (Greinin er kafli úr BA-ritgerð höfundar.) ÍSLAND í TÖLUM Veiztu . - hve margir fœðast á ári hverju? - hve margir eru utan þjóðkirkjunnar? - hverjar lífslíkurnar eru og úr hverju menn deyja? - hvort atvinnuleysi var meira á Suðurnesjum en á Vestfjörðum sl. áratug? - hvað landinn borðar mörg kíló afkjöti á ári? - hversu mörg dagsverk eru unnin á togaraflotanum á ári? - hve þungt olían vegur í orkunotkun landsmanna? - hversu margir bílar eru á hverja 1000 ístendinga? - hver er nýting gistirýmis ogfrá hvaða löndum gestirnir eru? - hver hefur verið þróun launa, verðlags og tekna? - hversu mikið Islendingar skulda erlendis? - hve miklum hluta þjóðarútgjalda er varið til neyzlu? - hvernig peningum er varið í heilbrigðis- og félagsmálageiranum? - hversu margir eru íframhaldsskólum? - hve kjörsókn í alþingiskosningum hefur verið mikil? Svörin við þessum spurningum og ótal fleiri er að fínna í ritinu Landshagir 1991 Ritið er til sölu í afgreiðslu Hagstofunnar, Skuggasundi 3, sími 91-609860 og 91-609866, bréfasími 91-623312.Verð 2.000 kr. Hagstofa íslands 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.