Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 20

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 20
MENNINGARMAL Staða fornleifaskráningar 1991 Frá því aö fornleifaskráning hófst um 1980, hefur vettvangskönnun fariö fram á eftirfarandi svæöum: Sveitarfélag: Skráning Fjöldi skráöra Númer: Nafn: fór fram: minja: 0000 Reykjavík 1982-84 122 1100 Seltjarnarnes 1980 60 1300 Garöabær 1983-84 96 1400 Hafnarfjörður 1987-89 84 1604 Mosfellsbær 1980-82 181 3711 Stykkishólmur 1985 303 6506 Arnarneshreppur 1985 142 8711 Biskupstungur 1985-87 1307 Samtals: 2295 Auk þess hafa fornleifar veriö skráðar á eftirfarandi svæöum af ýmsum aöilum, án þess aö fornleifadeild Þjóöminjasafns hafi verið beinn aöili að skráningar- starfinu. Nákvæm tala yfir fjölda skráöra minja á þessum svæöum liggur ekki fyrir: 4. mynd. .,Hamarendar“ í afréttarlandi Hálsahrepps. Borgarfjarö- arsýslu. Dæmi um kort byggt á tölvuvæddri fornleifaskráningu tveggja til þriggja manna. Mæling G. Ólafsson, P.C. Buckland, N.K. Guömundsson, R. Buckland. Hreinteikning G. Ólafsson. Flatey á Breiðafirði 1989 Árneshreppur á Ströndum 1990 Vesturdalur í Skagafiröi 1983 Austurdalur í Skagafiröi 1982-83 Svalbaröshreppur í Þistilfirði 1987-88 Jökuldalur 1978-87 Fossárdalur í Berufiröi 1983 Papey 1967-87 Vestur- og Austur- Eyjafjallahreppur 1980-81 Borgarfjaröarsýsla 1989-90 (4. mynd) Niöurstööur Eins og fram kemur hér á undan, þá er fornleifa- skráning mjög umfangsmikiö verkefni, ef hún á aö vera ítarleg og vel unnin. Þjóðminjasafnið hefur vegna fjársveltis því miður ekki getaö sinnt þessu brýna verkefni sem skyldi. Þar sem fornleifaskráning hefur fariö fram, hefur hún í flestum tilvikum veriö kostuö af viðkomandi sveitarfélögum eöa meö sérstökum rannsóknarstyrkj- um. Sú fjárveiting hefur oftast nægt fyrir heimilda- söfnun og vettvangskönnun, en úrvinnslan hefur orö- iö út undan. Þetta er mjög slæmt, þar eð upplýsingarnar eru þá ekki aðgengilegar viökomandi aðilum eins og nauösynlegt er. Fyrirsjáanlegt er, aö aðilar, sem óska eftir, aö forn- leifaskráning verði gerð á tilteknum svæöum, muni sjálfir veröa að bera kostnað af henni, þar til sérstak- ar fjárveitingar fást til þessarar lögbundnu starfsemi. Fornleifadeild mun eftir megni aöstoöa viö að útvega fornleifafræðinga til verksins og leggja til aöstöðu viö undirbúning og úrvinnslu verksins. Sveitarfélögum, sem hug hafa á því aö láta skrá fornleifar sínar, er bent á aö hafa samband við forn- leifadeild sem fyrst. Mikilvægt er aö hefja undirbún- ing með góöum fyrirvara, vegna þess aö erfitt getur verið aö finna fornleifafræðing til starfsins meö skömmum fyrirvara. Einnig er þá möguleiki fyrir því, að fleiri sveitarfélög geti samnýtt starfsmann. Vantar þig ekki íslenzka fánann? Framleiðum og eigum á lager margar stærðir. Sendum í póstkröfu. Saumastofan d Hofsósi sími 95-37366. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.