Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Side 27

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Side 27
VATNSVEITUR vatn, ef stórbruni kæmi upp. Þan- nig er heildarrúmmál geymisins um 2000 m3. Ákveöiö var aö stey- pa tankinn, en kannaöir voru fleiri möguleikar, s.s. stáltankur. Gamli geymirinn á Fiskhóli er á hinn bóginn um 200 m3 og hefur nú þjónaö hlutverki sínu í rúm 40 ár. Hæö þess tanks hefur hingað til stjórnaö þrýstingi í dreifikerfi vatnsveitunnar. Töluverö breyting veröur nú á þrýstingi. Gert er ráö fyrir aö dæla frá tankinum inn á kerfið. Allviöamikiö stýrikerfi er ætlaö aö stjórna þrýst- ingi á kerfinu. Hingað til hefur þrýstingurinn stjórnazt af vatns- hæð í gamla vatnstankinum. Vatnshæöin - tankurinn á Fiskhóli - hefur veriö í um 20 metrum yfir sjávarmáli. Byrjaö var á aö þrýsta vatninu upp í sem svarar 25 metr- um til að byrja meö. Hægt og síg- andi er markmiöiö að koma þrýsti- hæöinni yfir 30 metra. Talið er nauösynlegt aö hækka þrýstinginn í áföngum, því hætta er á, að gamlar lagnir geti annars gefiö sig. Á sl. árum hefur nánast allt dreifikerfið ( gamla bænum verið endurnýjað til þess aö undir- búa þrýstingshækkunina. Sú end- urnýjun hefur gengiö vonum fram- ar undir stjórn Kjartans Jónssonar, bæjarverkstjóra. Formleg ákvöröun um byggingu nýja geymisins var tekin í ársbyrjun 1989. Verkið var boöiö út síðla sumars þess árs og er nú lokið aö öðru leyti en því, aö eftir er aö klæöa tankinn og koma fyrir stiga. Gert er ráö fyrir þeim framkvæmd- um í sumar. Heildarkostnaöur er orðinn um 50 millj. kr., en áætlað er, aö þaö, sem eftir er, kosti um 8,5 millj. kr. Arkitektarnir Árni og Sigbjörn Kjartanssynir voru fengnir til þess aö sjá um útlitshönnun geymisins. Verkfræöistofan Fjarhitun hf. sá um burðarþols- og lagnahönnun, en Verkfræðistofan Tera um hönnun á rafmagni og stýrikerfi. Trévirki sf. byggöi mannvirkiö, eftir aö útboö haföi fariö fram, og Bragi Ársælsson rafvirki sá um aö koma upp stýrikerfinu. Mest seldu fánastangirnar undanfarin ár. Mest seldu fánastangirnar hérlendis undanfarin ár heita Formenta og eru sænskar. Þær eru framleiddar úr grimmsterku og þykku „glass" fiber efni sem stenst vel ágang veðurs og þarf ekkert viðhald. Stangirnar eru mjög iéttar og auðveldar í meðförum, sem dæmi vegur 6 metra stöng aðeins 18 kg. Allar festingar og fylgihlutir fylgja. Þrjár stærðir á lager: 6, 7 og 8 metra langar. Aðrar stærðir eru sérpantaðar. Við eigum líka íslenska fánann í öllum stærðum og þjóðfána flestra annarra ríkja á lager. Aðrir þjóðfánar eru sérpantaðir. Með öllum fánastöngum og íslenska fánanum fylgfa nýju fána- reglurnar ókeypis. Efst er gyllt plexiglerskúla. Gyll- ingin er að innan svo hún veðrast síður. ________________\' " . Ryðfrí snúningsfesting kemur í veg fyrir að fáninn vefjist upp á stöngina. Stöngin er framleidd af For- menta í Svíþjóð úr fisiéttu trefja- gleri og er sérstaklega styrkt fyrir okkar veðurfar. Frágangur er til fyrirmyndar. Flagglínufestingin er úr varan- legu nælonefni. Krómaðar kop- arskrúfur. Allar festingar eru úr sinkhúðuðu stáli (galvaniseruðu). Stöngin er fellanleg. Grandagarði 2, Rvík, fax 621877, sími 28855

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.