Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 29

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 29
STJÓRNSÝSLA Sveitarstjórnirnar áttu í báöum þessum tilvikum frumkvæöi aö sölu veitnanna að sögn Kristjáns Jóns- sonar, rafmagnsveitustjóra, er hann var inntur upplýs- inga um þessa yfirfærslu verkefna frá sveitarfélögum til ríkisfyrirtækis. „Enda telja Rafmagnsveitur ríkisins ekki rétt að hafa forgöngu í slíkum málum", bætti hann viö. „Á hinn bóginn lítum viö svo á, að í þessum tilvik- um sé um viöskipti aö ræöa, sem báöum aðilum séu hagstæð. Þaö voru líka sjónarmiö sveitarstjórnanna, sem hlut áttu aö máli.“ Viö leituöum nánari skýringar hjá Kristjáni á aö- draganda þessarar tilfærslu á svo stórum verkefnum, sem virðast dæmigerö verkefni sveitarfélaga. „Á Höfn er um aö ræöa rafkynta hitaveitu, sem hefur annazt dreifingu og sölu á heitu vatni til húshitunar, en hefur keypt orkuna, þ.e. heita vatniö, frá kyndistöð Rafmagnsveitna ríkisins á staðnum. Rekstur slíkrar hitaveitu fer mjög vel í samrekstri meö rekstri rafdreifi- kerfis á Höfn, sem Rafmagnsveitur ríkisins hafa rekið. Þær hafa líka þjónustustöö fyrir Austur-Skaftafellssýslu á Höfn. Rekstur hitaveitu á Höfn fellur vel aö annarri þjónustu Rafmagnsveitnanna þar, enda eru notendur hitaveitunnar jafnframt rafmagnsnotendur. Því er Ijóst, aö verulegt hagræöi á aö nást meö samrekstri þessara tveggja veitukerfa, ekki sízt í almennri þjónustu viö notendur. Rafmagnsveiturnar þurftu ekki aö bæta viö neinum starfsmanni, húsnæöi né öörum búnaöi og gátu því dregið úr rekstrarkostnaði veitunnar. Slíkur samrekstur er því mjög hagkvæmur. í samningnum er kveöiö á um, aö viöskiptavinir Hitaveitu Hafnar muni næstu tvö árin kaupa heita vatniö á sömu kjörum og verið hefur. Enn fremur munu þeir njóta 25% lækkunar á heimæöargjöldum frá þeim gjöldum, sem þeir hafa greitt hingaö til. Aö tveimur árum liönum munu síðan hitataxtar Rafmagnsveitn- anna á Höfn veröa samræmdir, bæöi hvaö varöar orku- og tengigjöld. Samstarf bæjaryfirvalda á Höfn og Rafmagnsveitn- anna hefur veriö meö ágætum, og eru báöir aöilar sammála um, aö samningurinn sé aðilum hagstæöur. Hagur bæjarbúa felst m.a. í því, aö meö sölunni losnar fjármagn, sem kemur þeim til góöa. Meö samrekstrin- um og betri nýtingu mannafla og tækja ætti RARIK í framtíðinni aö geta tryggt bætta þjónustu viö íbúana." - Hvernig bar þetta mál aö á Siglufirði? „Með hliðstæöum hætti og á Höfn átti bæjarstjórn Siglufjarðar frumkvæöi aö viðræöum aöila um kaupin. Á bæjarstjórnarfundi 4. desember 1990 var þannig kosin fjögurra manna nefnd til þess aö ræða við Raf- magnsveiturnar um hugsanleg kaup þeirra á veitun- um. í sameiginlegri fréttatilkynningu bæjarins og RARIK, sem gefin var út, þegar yfirtakan haföi veriö ákveðin, kom fram, aö ástæöa þess, aö bæjaryfirvöld á Siglufiröi höföu óskaö eftir því aö selja RARIK þessi rótgrónu orkufyrirtæki, var nauösyn á lækkun skulda bæjarfélagsins, enda var allt söluveröiö notaö til lækkunar á þeim og fjárhagsstaða bæjarins meö því stórbætt. Á Siglufirði var um aö ræöa kaup á virkjun og dreifi- kerfi rafveitu og hitaveitu. Skeiösfossvirkjun nýtist mjög vel í dreifikerfi Rafmagnsveitna ríkisins, sem hafa annazt raforkusölu á Noröurlandi vestra, ef frá eru talin bæjarfélögin í Siglufiröi og á Sauöárkróki, og eykur hagkvæmni í orkuöflun Rafmagnsveitnanna. Rafveitu- reksturinn er þv( afar eölilegur þáttur í starfsemi RARIK." - Á þaö líka viö um rekstur hitaveitunnar? „Á Siglufiröi er jaröhitaveita, þar sem byggt er á jaröhitasvæöi meö takmarkaöa orku. Fyrsta aögerö okkar veröur næsta haust aö setja mæla í staðinn fyrir hemla hjá notendum, en síöan munum viö skoöa hag- kvæmni samnýtingar rafmagns og jaröhita með því aö nota afgangsorku, þegar hún er tiltæk, til þess aö létta á jaröhitasvæöinu og ná þannig sem beztri heildar- hagkvæmni í orkuöflun til húshitunar í bænum. Undir þessum kringumstæöum getur rekstur jaröhitaveitu falliö vel aö starfsemi Rafmagnsveitna ríkisins á Siglu- firöi og raunar á Noröurlandi vestra. Ljóst er, aö aukiö hagræði næst meö samrekstri þessara veitukerfa." - Eiga sömu rök viö á fleiri stööum aö þínum dómi? „Þaö höfum viö ekki skoðað, enda höfum viö ekki haft forgöngu ( þessum málum, eins og áöur er skýrt fram komiö. Á hinn bóginn erum viö hjá RARIK reiðu- búnir aö athuga þau mál, ef eftir yröi leitaö. Megin- sjónarmiö Rafmagnsveitnanna viö kaup á umræddum veitum hefur verið það, aö orkuverö til viðskiptavina okkar hækki ekki, enda hefur kaupverð í hverju tilviki veriö byggt á viðskiptalegu mati á verömæti eignanna, þannig aö tekjur af þeim standi undir kaupveröinu auk þess rekstrarhagræöis, sem af samrekstri hlýzt." - Rekur RARIK hitaveitur í fleiri sveitarfélögum? „Nei, viö rekum ekki aörar hitaveitur, en viö seljum heitt vatn til Hitaveitu Seyöisfjaröar, eins og viö gerðum áöur á Höfn." Skeiösfossvirkjun í Fljótum. Myndina tók Mats Wibe Lund svo og myndina af kyndistöö Rarik á Höfn. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.