Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Side 33

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Side 33
(i^sUis- og sljértroteri fyrir hitaveitur, rafveitur og fl Dreit'ikert'i Lawbas tadíhverí| .... . . StPinJlv Hitaueitu Úrdráttur úr grein í Sveitastjórnar- málum 2. tbl. 1990 um Vatnsveitu Akureyrar: Vatnsveitan hefir haft í notkun tölvu- stýrt stjórnkerfi um tveggja ára skeið meö góðum árangri. Iðntölvur stýra dæl- ingu eftir vatnshæð í aðalvatnsgeymum á Rangárvöllum og senda upplýsingar um rennsli að og frá geymum til tölvu í skrifstofu, sem skrásetur þær og geymir til síðari úrvinnslu. Frá tölvu berast upp- lýsingar í rituðu og myndrænu formi. Á myndskjá er fylgzt með öllum hreyfing- um, sem verða í veitukerfinu. Vatnsöflun og eftirlit verður öruggara og markviss- ara. Með tölvubúnaðinum hefir orðið mikill vinnusparnaður og rekstrarkostn- aður við dælingu lækkað verulega. Fyrir- tækið Tæknival í Reykjavík sá um upp- setningu á stjórnkerfi og útvegaði hug- búnað, sem nefnist FIX. Gæslu- og stjórnkerfin frá Tæknivali eru bæði ódýr og einföld í notkun og hafa löngu sannað ágæti sitt hjá fjölda veitna hérlendis. Meðal þeirra eru: Vatnsveitur Akureyrar, Neskaupstaðar og Suðurnesja, Orkuveitur Húsavíkur, Bæjarveitur Vest- mannaeyja og Hitaveita Seltjarnarness. Kostirnir eru ótvíræðir: • Handvirk eða sjálfvirk stjórn frá stjórnstöð. • Eftirlit og viðhald verður öruggara og markvissara og rekstrarkostnaður lægri. • Gagnasöfnun, skráning og úrvinnsla auðveldar áætlanagerð og eykur ná- kvæmni þeirra. Tæknival er rótgróið öflugt fyrirtæki með yfir 40 manna starfslið, sem leggur metnað sinn í 1. flokks þjónustu. Þú ert því í góðum höndum hjá okkur !!

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.