Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 48

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Page 48
UNDIRSTAÐA UMFERÐAR Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar er stærsti fram- leiðandi malbiks á Islandi. Stöðin framleiðir malbik fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Helm- ingur framleiðslunnar fer til nýlagningar og viðhalds á götum í Reykjavík. Malbikunarstöðin er sjálfstæð eining í rekstri Reykjavíkurborgar og stendur algerlega undir rekstri sínum. Starfsmenn stöðvarinnar eru 9, en á sumrin bætast við 15 manns við útlagningu. Malbik er blandað úr asfalti og steinefnum. Á vinnslustigi er malbikið heitt, og strax eftir lagningu er það valtað til þess að þétta það og slétta yfirborð þess. malbikunarstöð ■éMMbbbh reykjavíkurborgar Sævarhöfða 6-12 110 Reykjavík, sími 38970. Auglýsingaþjónustan

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.