Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 51
SAMGONGUMAL sjónarmið, fari ágætlega saman að svo komnu máli. III. GRUNDVÖLLUR SPALAR HF. Þær áætlanir, sem gerðar hafa verið um rekstur Spalar hf., byggj- ast í aðalatriðum á þremur veiga- miklum forsendum: 1. Áætlunum um kostnað við framkvæmdir; 2. Áætlunum um umferð; 3. Áætlunum um framlagt hlutafé og kjör lánsfjár. 1. Áætlanir um kostnað Kostnaðaráætlanir um þau mannvirki, sem til greina koma, eru hæfilega nákvæmar, ef þannig má að orði komast. Vissulega skiptir miklu máli, hvaöa lengd eða breidd veröur á göngunum, og einhver munur kann að verða á kostnaði, eftir því hvaða ganga- tegund verður fyrir valinu, þ.e. göng í bergi eða botngöng. Sam- kvæmt skýrslu Vegagerðar ríkisins frá í október 1990 er kostnaður við framkvæmdir áætlaður frá 3,5 milljörðum króna til 5,2 milljarða króna. Óvissan við þessar áætlanir er mikil, en í útreikningum Spalar hf. er miðað við 3,8 milljarða stofn- kostnað. 2. Áætlanir um umferð Vissulega stendur Spölur hf., ef til framkvæmda kemur, eða fellur með þeirri umferð, sem um göngin fer, þegar þau verða komin í rekstur. Vegagerö ríkisins hefur miðað við, að nokkuð hátt hlutfall þeirra, sem aka fyrir Hvalfjörð, muni nota göngin, en í áætlunum Spalar er miðað við, að um 85-90% fólksbíla muni nota göng- in og nánast allir stærri bílar, sem taldir eru vera um 8-10% af heild- arumferð fyrir fjörð. 3. Áætlun um framlagt hlutafé og kjör lónsfjór Ofangreint er mjög veigamikill þáttur með tilliti til arðsemi fyrir- tækisins. Miðað er viö, að af 3,8 milljarða stofnkostnaði verði hluta- fé 15% eða570 millj. kr. Gerter ráð fyrir vöxtum af lánum á bilinu 6-8%. Lánskjör skipta verulegu máli í þeim áætlunum, sem upp hafa verið settar, og er ekki gert ráð fyrir ríkisábyrgö á lánum, sem leitt gæti til hagstæöari kjara. í raun verður það trúverðugleiki fyrirtækisins og þeirra áætlana, sem fram verða lagðar, sem verð- ur ráðandi um það, hvernig tekst að afla hlutafjár og lánsfjár. Vissulega eru margir fleiri þættir en að framan greinir, sem áætlanir félagsins byggjast á, en sam- kvæmt þeim mismunandi forsend- um, sem skoðaðar hafa verið, ætti fjárfesting f félaginu að gefa 7,3-12,3% ávöxtun, sem að vfsu skilar sér misjafnlega á rekstrar- tímanum. Yfirlitsmynd, er sýnir þær tvær leiöir, sem valiö stendur um varöandi göng undir Hval- fjörö, Hnausaskersleiö, merkt 1, og Kiöafellsleiö, merkt 2. Skyggöi flöturinn er svæöi þaö, sem rannsakaö er meö tilliti til jarögangageröar. Uppdráttinn geröi Vegagerö rikisins. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.