Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Blaðsíða 61
UMHVERFISMÁL veröur hægt að fyrirbyggja fok og aö engri flokkun verður viö komið. Viö búum í veörasömu landi, þannig aö laust sorp krefst þess, aö alltaf sé til staöar tæki til að þjappa og moka yfir ruslið. Ég hef litiö þannig á, aö fjárfesting í rusla- pressu og ruslatroðara sé ekki mjög ólík. Þá hygg ég, aö rekstrar- kostnaður slíkra tækja gæti orðið eitthvaö svipaöur. Því sýnist mér, aö aðalkostnaðarmunur þessara tveggja aðferöa sé fyrst og fremst bygging móttökustöövar, en að þaö, sem vinnst, sé flokkunar- möguleikinn og möguleikinn á að pakka og koma í verö ýmsum endurnýtanlegum efnum, svo sem plasti, pappír og fleiru, og þótt maður sé raunsær og reikni ekki meö aö fá neitt fyrir þessi pökkuöu efni annað en þaö aö hafa mögu- leikann á því aö geta forðað nátt- úrunni frá því aö grafa þau og vit- undina um, aö meö þessu séum viö aö spara náttúruauðlindir, finnst mér ekki til einskis barizt. Meö þessu vinnst líka þaö, aö öll vinna við þetta ætti aö geta orðið eins og hver annar iönaður, sem byöi upp á sæmilega vinnuaö- stööu. Þá tel ég nauösynlegt aö skoöa afurðir þessa iönaðar í ööru Ijósi en viö höfum gert til þessa. Ég held, aö viö veröum aö velta fyrir okkur, hvernig hægt sé aö nýta eitthvaö þau lífrænu efni, sem í þessu eru fólgin, og hvernig viö getum komiö þeim inn f hina eilífu hringrás náttúrunnar, í stað þess aö hrúga þessu saman á þröngu svæöi, þar sem engir möguleikar eru á, aö náttúran nái aö brjóta þetta niður til áframhaldandi viö- halds lífs og gróöurs. Því vil ég í okkar tilfelli nýta ruslið þannig, aö ruslabaggar verði grafnir tiltölu- lega grunnt undir yfirborö í fok- sandi og sáö melfræi yfir urðunar- staöinn, þannig aö rótarkerfi melgrassins nái aö draga til sín næringu úr þeim lífræna massa, sem undir er. í kjölfar melgrassins kæmi svo gróöur, t.d. ætti þetta aö geta oröið kjörlendi trjágróöurs í framtíöinni vegna þeirra eiginleika trjánna aö draga til sín næringu djúpt úr jöröu. A hitt ber aö líta, aö margt er ókannað í sambandi viö þessa aðferð, t.d. hvort ekki sé nauðsynlegt aö rækta eitthvert bakteríusmit til þess að setja í baggana til þess aö flýta niðurbroti úrgangsins í náttúrunni og einnig, hvort æskilegt sé aö pressa fast saman þaö rusl, sem ætlaö er til gróðurbóta. Ég held, aö þar þurfi aö gæta hófs, svo vatn og loft komist sem fyrst I samband viö úr- ganginn, svo umbreytingin geti hafizt. Ég held aftur á móti, að þau efni, sem viö tökum til endur- vinnslu, þurfi aö fá sem mesta pressu, bæöi til þess aö spara rými og auðvelda flutning og síðast en ekki sízt til þess aö koma í veg fyrir gerjun í þeim lífrænu óhreinindum, sem þessu óhjákvæmilega hljóta aö fylgja. Fyrir dreifbýli viröist mér þetta einhver sú öruggasta atvinnustarf- semi, sem hægt er að fá, neyzlu- samfélagiö mun sjá um að leggja til nóg hráefni, og ef viö getum notað afurðir þessa iönaöar m.a. til gróöurbóta og landverndar, mun okkur ekki skorta land til aö koma þessu fyrir, svo vel fari. Þá kem ég aö þeim þættinum, sem standa mun í mörgum, þ.e. að útvega fjármagn til uppbyggingar og reksturs. Mér sýnist óhjá- kvæmilegt aö finna einhverja aðra fjármögnunarleið en sveitarsjóð- ina. Þetta er margra ára uppsafn- aöur vandi, sem veröur aö finnast einhver samfélagsleg lausn á. Hvort Jöfnunarsjóður sveitarfélaga getur komiö þarna til hjálpar eöa hvort leita veröur annarra leiöa eöa nýrra tekjustofna, læt ég ósagt. En hitt er víst, aö þennan vanda verö- um við aö leysa í sameiningu. Því fyrr, sem viö viöurkennum þá staöreynd, því betra. VITEX DÆLUR MEÐ SNIGILHJÓLI FYRIR SLÓG, SKOLP OG ÖNNUR SÉRVERKEFNI Skeifan 3h - Sími 82670 - Fax 680470 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.