Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 64

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 64
UMHVERFISMÁL ERLEND SAMSKIPTI og tefji ekki framgang mála. Umhverfisvernd er hagur okkar allra. Okkur llöur betur í fögru og snyrtilegu umhverfi, sem viö höf- um lagt rækt viö. Hún hefur mikið gildi fyrir feröamannaþjónustu. Oft er þetta þaö fyrsta, sem ferða- langurinn tekur eftir. Glöggt er gests augaö, er ekki svo? Þá skulum viö hafa í huga, aö land- svæöi, sem vel er gengið um, kalla á betri umgengni. Aö lokum langar mig að minna á verkefni ungmennafélaganna „Tökum á - tökum til" frá árinu 1989. Þar var hreinsaður meö- fram vegum 6000 km kafli. Af- raksturinn varö 400-500 tonn. Vonandi eigum viö gott sam- starf. Þetta er hagur okkar allra, og þaö skiptir ekki máli, hvaöan gott kemur. Norrænt vinabæja- mót í Norrköping Norræn menning í breyttri Evr- ópu verður yfirskrift norræns vina- bæjamóts, sem haldið veröur í Norrköping í Svíþjóö dagana 6. til 9. ágúst nk.. Slík mót eru haldin annað hvert ár og eru sameigin- legur vettvangur sveitarstjórn- armanna og félagsmanna í deild- um Norrænu félaganna hvarvetna á Norðurlöndum. Umræöuefninu veröur skipt í sex ráðstefnur. Á þeirri fyrstu verður fjallaö um máliö almennt og tekin til meöferðar spurningin, hvort til sé sameiginleg norræn menning. í öörum hópnum verður rætt um hlutverk fjölmiöla I menn- ingarmálum, í þeim þriöja um hlut- verk skólans, í þeim fjórða um hlutverk áhugam^nnafélaga og í þeim fimmta um hlutverk menn- ingarstofnana. í þeim sjötta og síöasta verður horft fram á veginn og sérstaklega hugað að viöhorf- um unga fólksins til viðhalds nor- ræna menningararfsins í nýrri Evr- ópu. Scoresbysund óskar eftir íslenzku vinasveitarfélagi Samband grænlenzkra sveitar- félaga hefur farið þess á leit viö sambandið fyrir hönd sveitar- stjórnarinnar í Scoresbysundi, að þaö reyni aö finna bæ eöa hrepp hér á landi, sem vildi stofna til vinabæjatengsla viö Scores- bysund, en sveitarstjórnin þar hef- ur samþykkt aö reyna aö koma á vinabæjatengslum viö sveitarfélag á fslandi. Sveitarstjórnir, sem vilja koma til greina í þessum efnum, geri skrif- stofu sambandsins kunnugt um þaö. Scoresbysund er annar tveggja hreppa á austurströnd Grænlands og liggur noröan viö Angmags- salik, sem er vinasveitarfélag Kópavogs. í sveitarfélaginu voru 560 íbúar á árinu 1989. FÁNAS1ANGIR SNARI Starrahólum 8-111 REYKJAVÍK - Sími 91-72502 - Bréfasími 91-72850 Upplýsingar alla daga fró kl. 9-22. VerS á SNARA FÁNASTÖNGUM með jarðfestingum, línu og húni: 6 metra fánastöng: kr. 25.870,- m/vsk. 8 metra fánastöng: kr. 31.270,- m/vsk. 10 metra fánastöng: kr. 43.600,- m/vsk. GREIÐSLUSKILMÁLAR 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.