Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 6

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 6
KYNNING SVEITARFÉ LAG A Æðarfossar í Aðaldal. í fjarska sér til Húsavíkur. Ljósm. Jón Karl Snorrason. Aðaldælahreppur Dagur Jóhannesson oddviti Landslag og staöhættir Aðaldalur liggur upp frá Skjálfandaflóa. Hraun hefur runnið tvisvar yfir mestan hluta dalbotnins, frá Þrengslaborgum fyrir um 2000 árum og Kerlingardyngju fyrir um 4000 árum. Frá þeim tíma sem hraunið rann hefur Laxá grætt upp stóran hluta dalbotnsins. Grösugar engjar og hraun sem er að stórum hluta vaxið birkikjarri, setja mestan svip á landið ásamt gjallhólum sem eru gervigígar frá því hraunin runnu. Laxá sem rennur eftir dalnum er með bestu laxveiðiám landsins. Friðlýst votlendissvæði er við Eyvindarlæk milli Laxár og Vestmannsvatns og annað við Sílalæk og Sand er á náttúruminjaskrá. Afréttur sveitarinnar er Þeistareykjaland sem er sameign með Reykdælahreppi en er á síðustu árum aðeins nýttur af fjáreigendum í Að- aldælahreppi og Reykjahreppi. Hraunsrétt er skilarétt sveitarinnar, byggð um 1838 úr hraungrýti en stækkuð um sfð- ustu aldamót. Hún er mjög vel sótt á fyrstu réttum á haustin, en fé fer sífellt fækkandi þó að réttargestum fjölgi. Nokkur óvissa er um ffamtfð réttarinnar og mjög skiptar skoðanir um framtíðamot hennar. Atvinnuvegir Atvinnulíf er mjög fjölbreytt. Landbúnaður er að vísu ennþá undirstaða byggðar í sveit- inni en þeim fer sífellt fækkandi sem hafa atvinnu af honum. Ýmiss konar þjónusta er vaxandi atvinnugrein; stærstu atvinnuveitendur eru Hafralækjarskóli, Laxár- virkjun og Vistheimilin í Árbót og á Bergi sem em rekin af einstaklingum undir umsjón Barnaverndarstofu. Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein og hafa nokkrir atvinnu af henni að öllu leyti og að hluta. Verktakar em nokkrir í jarðvinnu og byggingum. 1 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.