Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 35

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 35
VERKASKIPTING RIKIS OG SVEITARFÉ LAGA MÁLEFNI FATLAÐRA Á NORÐURLANDI VESTRA Skipurit sem sýnir skipulag þjónustunnar á Norðurlandi vestra. 1998, voru málefni fatlaðra annað aðalmálefnið sem til umljöllunar var. Fyrir þinginu lá tillaga frá landshlutaneíhd þess efnis að sveit- arfélög á Norðurlandi vestra veldu 3. leiðina þegar af yfírfærslu mál- efna fatlaðra til sveitarfélaganna yrði. Með því móti taldi nefndin hagsmuni þeirra sem þjónustunnar eiga að njóta best tryggða um leið og skilyrði væru sköpuð til hagræð- ingar í rekstri og félagsþjónusta sveitarfélaga efld á þjónustusvæð- unum. Nefndin taldi æskilegast að yfirtaka málaflokkinn um áramótin '98/'99 á grundvelli samningsdraga sem fyrir lágu, með því skilyrði að nægilegir fjánnunir yrðu tryggðir til að veita fötluðum þá þjónustu sem þeim ber samkvæmt lögum. Það vafðist fyrir mönnurn að skil- greina hvað væru „nægilegir fjár- munir“ og ákveðin sveitarfélög lýstu sig andsnúin því að semja um yfirtöku málaflokksins yfirleitt. Niðurstaðan á þinginu varð sú að fela stjóm SSNV að vinna að samn- ingi við félagsmálaráðherra um yfir- töku málefna fatlaðra á gmndvelli 13. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. Samningur skyldi byggja á þeim samningsdrögum sem fyrir lágu og landshlutanefnd hafði mælt með. Þingið lagði áherslu á að samið yrði um nægilega fjármuni til að tryggja fötluðum þá þjónustu sem þeim ber samkvæmt lögum. Þingið samþykkti jafnffamt að boð- að yrði til aukaþings innan tveggja mánaða þar sem frekari afstaða yrði tekin til málsins. A gmndvelli þessarar samþykktar hélt samningaþófið áfram og var boðað til aukaþings á Sauðárkróki þann 14. nóvember 1998. Fyrir það þing hafði bæjarstjóm Sigluíjarðar samþykkt eftirfarandi skilyrði fyrir staðfestingu samningsins: 1. Skilgreint verði í samningnum, eða í fylgiskjali tengdu honum, hvaða þjónustuþörf er lögð til grundvallar í upphafi. (Má vera trúnaðarskjal sem vísað er til). 2. í samninginn komi ákvæði þess efnis að þjónustuþörf verði metin af faghópi ársfjórðungslega á gildis- tíma hans með tilliti til hugsanlegrar aukningar. Tryggt verði að aukist þjónustuþörf sannanlega komi til aukin fjárffamlög jafhóðum á samn- ingstímanum. 3. Hverju og einu aðildarsveitarfé- 225
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.