Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Page 53

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Page 53
...anda, vanda gættu þinna handa... Spilliefni sem við skolum niður í holræsi, gröfum í jörðu eða spúum út í loftið, eitra umhverfið sem við lifum og leikum okkur í. Spilliefni eru skaðleg umhverfi, mönnum og dýrum. Þess vegna ber að afhenda öll spilliefni til eyðingar á öruggan hátt. Almenningur skilar spilliefnum á endurvinnslustöðvar SORPU en fyrirtæki skila í Efnamóttökuna hf. Mikilvægt er að efni séu í lokuðum umbúðum og rétt merkt. Dæmi um spilliefni sem finnast á heimilum og ber að skila til eyðingar: Úðabrúsar, rafhlöður, málning, lakk, leysiefni t.d. terpentína og þynnir, lyf, límafgangar, hreinsilögur, stíflueyðir, frostlögur, olíuefni, rafgeymar, klórmenguð efni, leysi- og eiturefni og pakkningar undan þeim, og kvikasilfur t.d. í hitamælum. EFNAMÓTTAKAN H F 243 VJS / flN S apH

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.