Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 61

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 61
BRUNAVARNIR Standast verö- og gæöa- samanburö viö innflutta slökkvibíla Nýverið tók Almenna vörusalan þátt í útboði á smíði slökkvibíla á vegum Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar, sem annaðist útboðið fyrir hönd Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eignarhaldsfélags- ins Brunabótafélags íslands. Sigur- jón segir að þar hafi komið berlega í ljós að MT-slökkvibílamir séu með- al hagstæðustu lausna sem bjóðast fyrir sveitarfélögin. í flokki minni bíla var tilboð Almennu vörusöl- unnar lægst í krónum talið en mats- nefnd í útboðinu ákvað að beina þeim tilmælum til sveitarfélaga er hygðu á kaup á slökkvibílum af þessari stærð, að snúa viðskiptum sínum til einhvers þeirra þriggja að- ila sem lægstir voru í útboðinu. Nefndin gerði ekki upp á milli þriggja lægstu tilboðanna, þrátt fyrir að þau stæðust allar kröfur í útboð- inu. Næst á eftir tilboði Almennu vörusölunnar komu tvö innflutn- ingsfyrirtæki slökkvibíla. „Almenna vörusalan er eina fyrir- tækið hér á landi sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á slökkvibíl- um og ég er mjög ánægður að sjá að okkur tekst að smíða bíla sem stand- ast fyllilega þær ströngu kröfúr sem kaupendur gera til slökkvibíla hér á landi og að við bjóðum jafnframt vöru á mjög hagstæðu verði í sam- anburði við innflutninginn. Þetta segir mér að hér eru iðnaðarstörf á ferðinni sem hægt er að færa heim til íslands og það er mikils virði. Sveitarfélög úti um land standa flest frammi fyrir harðri baráttu í at- vinnumálum og þess vegna eru öll ný störf vel þegin. Ég hef sett mér það markmið að skapa 3-4 ársstörf í fyrirtækinu og það er ekki svo lítils virði fyrir stað eins og Ólafsfjörð. Ég á það á hinn bóginn undir kaup- endum hvort markmiðið gengur eft- ir en hér er komið að þeirri spum- ingu hvort velja á íslenskt eða ekki. Það er í mínum huga einfalt val.“ -----------\ Reiðhjóla- grindur Framleiði reiðhjólagrindur, hentugar til notkunar við skóla, íþróttamannvirki og hvar sem hjól eru notuð: a) á vegg kr. 1.950 b) á stétt kr. 2.350 • Heitgalvaniserað 12 mm gegnheilt járn í grind. • Heitgalvaniserað 25x25 mm vinkiljárn í undir- stöðu. • Skaðar ekki teinana. • 8 mm göt fyrir festingar. • Sérlega sterkar grindur sem þola mikið álag og henta fyrir allar gerðir nýrri reiðhjóla. • 6 burðarstoðir í hverri einingu tryggja hámarks- styrk og mikla endingu. • Smíðum einnig eftir máli. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 551 5653 Fax 551 5657 y 25 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.