Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 64

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1999, Qupperneq 64
LÍFEYRISMÁL Fyrsti ársfundur Líf- eyrissjóðs starfs- manna sveitarfélaga Fyrsti ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga var hald- inn 16. júní sl. í fundarsal Sambands íslenskra sveitarfélaga að Háaleitis- braut 11 í Reykjavík. Sjóðurinn var stofnaður hinn 8. september 1998, eins og frá var skýrt i grein Jóns G. Kristjánssonar, ffamkvæmdastjóra sjóðsins, í 2. tölu- blaði Sveitarstjórnarmála í ár, og lauk þá þvi ferli sem hófst i árslok 1996 þegar stjóm sambandsins skip- aði starfshóp til að gera tillögur um framtíðarskipan lífeyrissjóðsmála sveitarfélaga. Formlegt starfsleyfí var á hinn bóginn ekki gefið út fyrr en 8. desember 1998. Hin reglulega starfsemi lífeyris- sjóðsins, þ.e. móttaka og ávöxtun iðgjalda, var eðli máls samkvæmt lítil á árinu 1998. Samkvæmt árs- reikningnum námu heildariðgjöld vegna ársins 1998 59.298.294 kr. í árslok voru 3.453 einstaklingar sjóð- félagar. í skýrslu stjómarformanns, Karls Björnssonar, bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Árborg, kom ffam að áætlað er að iðgjaldatekjur fyrir 1999 verði rúmlega 300 millj. kr. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs vom iðgjalda- tekjur rúmlega 111 millj. króna og fjöldi sjóðfélaga orðinn 4.943. Á fundinum kom ffam að 53 sveit- arfélög auk 8 aðila, landshlutasam- taka og stofnana sveitarfélaga, greiða til sjóðsins af nýjum starfsmönnum í stéttarfélögum opinberra starfs- manna og þeirra einstaklinga sem hafa kosið að flytja sig til sjóðsins. Stjórnarformaður sagði í ræðu sinni að hann teldi engin rök fyrir sveitarfélög að halda sig fyrir utan Lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfé- laga en nokkur standi enn fyrir utan sjóðinn. Hann kvað fjárhagslega áhættu sveitarfélagsins ekki meiri en að vera í LSR en hins vegar eigi starfsmenn sem greiða til LSS meiri valmöguleika í lífeyristryggingum en þeir eiga í LSR. Það ætti því að vera keppikefli sveitarstjóma að bjóða starfsmönnum aðild að sjóðnum og þannig bæta kjör þeirra sem beinlínis hafa hag af því valffelsi sem V-deild LSS gefur kost á. Á fundinum var ennffemur greint ffá því að staðfestur hafi verið samn- ingur milli LSS og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar um að LSS taki yfir rekstur hins síðar- nefnda og sömuleiðis að bréf hafi borist ffá bæjarstjóranum á Húsavík þar sem staðfestur var vilji stjómar Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavík- urkaupstaðar um að semja við LSS um rekstur þess sjóðs. Lokar, tengistykki og viðgerðarmúffur vatns- og hitaveitur AG-VP/99-09 i 254
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.