SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Blaðsíða 45
4. desember 2011 45
S
tjarna Strindbergs er æv-
intýraleg spennubók með
sagnfræðilegu ívafi, sem heill-
að hefur lesendur um alla Evr-
ópu.“ Svo segir á kápu bókarinnar, en
hafa ber í huga að það að heilla getur
verið teygjanlegt.
Glæpasögur eiga það til að vera hver
annarri lík – höfundar hengja sig á
ákveðin atriði og lesandi fylgist með
framvindu mála þar til málið er leyst.
Glæpasagnahöfundar á Norðurlöndum
hafa gjarnan fléttað samfélagsmál inn í
atburðarásina og oft hafa orðið úr hinar
bestu sögur. Jan Wallentin kafar dýpra í
frumraun sinni en ekki er hægt að taka
undir með þeim sem segja að með
Stjörnu Strindbergs sé hann svar Sví-
þjóðar við Dan Brown.
Atburðarásin snýst um kross og
stjörnu, sem finnast eftir að hafa verið
falin í áratugi. Leikurinn berst landa á
milli og spennan er mikil, en botninn
dettur úr annars góðri sögu áður en yfir
lýkur.
Spennusögur eru eitt, vísindaskáld-
sögur annað og fantasíur það þriðja.
Þetta eru allt viðurkennd bókmennta-
form hvert í sínu lagi en Jan Wallentin
fer illa með gott efni og úr verður ólyst-
ugur hrærigrautur í lokin. Það er synd
vegna þess að bókin er vel skrifuð, text-
inn rennur vel í góðri þýðingu og at-
burðarásin er spennandi.
Svo furðulegt sem það er þarf stund-
um að halda uppi vörnum fyrir glæpa-
og spennusögur vegna þess að sumir
telja að þær eigi ekki heima með „al-
vöru“ bókmenntum. Þeir sem halda
slíku fram fara villir vegar og í því sam-
bandi má nefna að nýjustu glæpasögur
Arnaldar Indriðasonar eru í hópi bestu
bóka, þegar allt er saman tekið. En það
er eins með glæpasögur og aðrar bækur
að þær eru misjafnar. Jan Wallentin er
fullur af hugmyndum en það fer ekki vel
á því að blanda þeim saman í eina bók,
ekki frekar en að drekka blöndu af
mjólk og kók.
Spenna í óheppilegri blöndu
Bækur
Stjarna Strindbergs
bbmnn
Eftir Jan Wallentin. Þórdís Gísladóttir þýddi. 355
bls. Bjartur 2011.
Jan Wallentin fléttar samfélagsmál inn í atburðarásina í Stjörnu Strindbergs.
Steinþór Guðbjartsson
Verið velkomin
LISTASAFN ÍSLANDS
Söfn • Setur • Sýningar
ÞÁ OG NÚ
22.9.-31.12. 2011
SUNNUDAGSLEIÐSÖGN kl. 14
í fylgd Gunnars J. Árnasonar listheimspekings.
SAFNBÚÐ
TILBOÐ Í SAFNBÚÐ
20-70% afsláttur af útgáfum safnsins; listaverkabækur, kort og
veggspjöld. Íslensk listasaga á tilboðsverði kr. 39.900 (49.900).
SÚPUBARINN, 2. hæð
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600,
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga.
Allir velkomnir! www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Þúsund ár - fjölbreytt verk úr safneign Listasafns Íslands
frá 19. öld til nútímans. Fyrsti áfangi nýrrar grunnsýningar
um þróun íslenskrar myndlistar.
„Óskabarn – Æskan og Jón Sigurðsson“
Sýning um æsku og lífsstarf þjóðhetjunnar,
undirbúin í samvinnu við Afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar. Sýn-
ingin höfðar sérstaklega til barna og ungs fólks á skólaaldri.
Áhugaverður viðburður fyrir alla fjölskylduna.
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00-17.00. www.thjodmenning.is
Listasafn Reykjanesbæjar
Holdtekja
– The Carnal Imperative
Guðný Kristmanns
22.október - 4. desember
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Bátasafn Gríms Karlssonar
Opið virka daga 12.00-17.00
helgar 13.00-17.00
Aðgangur ókeypis
reykjanesbaer.is/listasafn
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
Fjölbreyttar sýningar:
Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu
Þjóð verður til – Menning og samfélag í 1200 ár
Guðvelkomnir góðir vinir! Útskorin íslensk horn
Þetta er allt sama tóbakið!
Útskornir kistlar
Skipulag og óreiða. Teikningar Ólafar Oddgeirsdóttur
Jólavörurnar komnar í safnbúð
Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200,
www.thjodminjasafn.is, thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Opið þriðjudaga-sunnudaga kl. 11-17. Lokað á mánudögum
29. október–30. desember 2011
Samræmi
Hildur Bjarnadóttir og Guðjón Ketilsson
Hamskipti
Hildur Yeoman og Saga Sigurðardóttir
Laugardag 3. desember
Sýningar lokaðar vegna Syngjandi jóla
Sunnudag 4. desember kl. 20
– Sýningastjóraspjall
Klara Þórhallsdótti Hamskipti
Þriðjudag 6. desember kl.12
– Hádegistónleikar
Jólalögin hér og þar
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópran
Opið 12-17, fim. 12-21, lokað þri.
www.hafnarborg.is sími 585 5790
- Aðgangur ókeypis
EYJAFJARÐARFOSSAR
Sýning á ljósmyndum
Svavars Alfreðs Jónssonar
á 42 eyfirskum fossum.
Opið mán.-fim. kl. 10-19,
fös. 11-17 og lau. 13-17.
Síðasta sýningarvika.
Ókeypis aðgangur.
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Hamraborg 6a
www.natkop.is
Af fingrum fram
11. nóv. - 12. jan. 2012
Veggteppi og landslagsmyndir
þæfðar í ull eftir Snjólaugu
Guðmundsdóttur vefnaðarkennara.
Opið: mán. - fös. kl 13 - 18
lau. kl. 11 - 14
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.gallerigersemi.is
Sími 552 6060
12. nóv. til 11. des. 2011
Sigtryggur Bjarni
Baldvinsson
„Móðan gráa
- Myndir af Jökulsá á Fjöllum“
Opið 13-17, nema mánudaga.
Freyjugötu 41, 101 Rvk
www.listasafnasi.is
Aðgangur ókeypis.
LISTASAFN ASÍ
HLUTIRNIR OKKAR
(9.6.2011 – 4.3.2012)
HVÍT JÓL
(28.10.2011 – 15.1.2012)
Opið alla daga nema mán. kl. 12-17.
Verslunin KRAUM í anddyri.
Garðatorg 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
ALMYNSTUR
Arnar Herbertsson
JBK Ransu
Davíð Örn Halldórsson
Sýningarlok 11. des.
---
Pappírsævintýraheimur
Baniprosonno
---
Kaffistofa – Leskró – Barnakró
Opið fim.-sun. Kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.listasafnarnesinga.is
Hveragerði
Borgarnesi