SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Blaðsíða 14

SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Blaðsíða 14
Í kirkjugarði í Pótósí, borg námumanna í Bólivíu, syrgir fjölskylda nýlátna ömmuna og stingum beinum afans, sem lést átta ár- um fyrr, niður í moldina. Í einum kafla bók- arinnar Án vegabréfs, segir af heimsókn í silfurfjallið Cerro Rico sem rís yfir Pótósí. Þetta er allt Frá jarðarför í Andesfjöllum liggur leiðin í sól- bakað ríki dauðans í perúskri eyðimörk. Þá til norðurpólsins, á öskudagshátíð í Færeyjum, og eftir siglingu niður Yangtze-fljót í Kína, á há- tíðarhöld Vestur-Íslendinga í Kanada. Einar Falur Ingólfsson kemur víða við í ferðasögum sínum.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.