SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Page 14

SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Page 14
Í kirkjugarði í Pótósí, borg námumanna í Bólivíu, syrgir fjölskylda nýlátna ömmuna og stingum beinum afans, sem lést átta ár- um fyrr, niður í moldina. Í einum kafla bók- arinnar Án vegabréfs, segir af heimsókn í silfurfjallið Cerro Rico sem rís yfir Pótósí. Þetta er allt Frá jarðarför í Andesfjöllum liggur leiðin í sól- bakað ríki dauðans í perúskri eyðimörk. Þá til norðurpólsins, á öskudagshátíð í Færeyjum, og eftir siglingu niður Yangtze-fljót í Kína, á há- tíðarhöld Vestur-Íslendinga í Kanada. Einar Falur Ingólfsson kemur víða við í ferðasögum sínum.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.