SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 04.12.2011, Blaðsíða 46
46 4. desember 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Baldur fæddist á athyglisverðu ári. Tuga tölustafurinn var tvisvar sinnum þúsunda tölustafurinn, eininga tölustafurinn var þrisvar sinnum tuga tölustafurinn og hundrað tölustafurinn var jafn summu hinna þriggja tölustafanna. Hvaða ár fæddist hann? Sú þyngri: Sýndu sem eina heiltölu: 1-3+5-7+9-11+13-15+17-19 Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 1929 Sú þyngri: -10

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.